Author Topic: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna  (Read 5757 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« on: December 01, 2008, 14:06:50 »
Sælir Of menn.

Er ekki kominn tími til að fækka ferðum í OF niður í eina. =D> Hvað finnst ykkur!!!! :oops:

kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #1 on: December 01, 2008, 14:23:21 »
Ég er sammála 1 ferð, þó að það bjargi keppninni fyrir áhorfandann að sjá 2-3 ferðir þá fer það verr með tækin okkar svo ekki sé minnst á budduna.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #2 on: December 01, 2008, 15:51:05 »
Þetta á að fara eftir því hvað það eru margir keppendur
Kristján Hafliðason

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #3 on: December 01, 2008, 16:01:50 »
Þetta á að fara eftir því hvað það eru margir keppendur

Það er ekki hægt bjóða uppá tvenskonar fyrikomulag eftir fjölfa keppenda í Íslandsmóti. Það er hvergi í veröldinni 2-3 ferðir.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #4 on: December 01, 2008, 16:12:51 »
Hæ.
  Það er rétt, þetta 2-3 ferðir er alveg sér Íslenskt.  En við erum líka svo sérstakir....  Þetta hefur komið til tals nokkrum sinnum...
  Ef telja á OF sem svona "sportsmanflokk" þá er ekkert að því að keppa 2-3 ferðir....  frá mér séð róar þetta menn aðeins í "tjúningum" og það ætti að vera 15 mínútur kælitími á milli hverra tveggja ferða...  þ.e. menn verða að komast 2 ferðir í röð, og svo fá menn 15 mín pásu.... fyrir kælingu og brauðsneið.    En hvað er ég að röfla þetta ekki er ég með bíl.............................

en má kannski hafa skoðun...

Valur Vífilss.    skoðari...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #5 on: December 01, 2008, 20:26:46 »
það eru kostir og gallar við þetta :???: kostir að þú sparar tækið :idea: getur farið svo að þú þarft bara að fara 1 fer til að sigra keppni  \:D/ef það eru bara 2-3 keppendur  :idea: gallar eitt þjófstart og maður þarf að keira 400 km heim í vondu skapi :lol: svo er þetta kanski ekki boðlegt áhorfendum sjá kanski 1 ferð með þeim bil sem þeir komu til að sjá  :-kog ástæða að þetta fyrikomulag er úti er fjöldi keppnda hundruðir á móti mesta lagi 12 :!: sem ég hef ekki en séð mæta  :-#en bara skrá sig held að mest hafi komið 8  :-(en ef það á að gera svona verður að hafa pro tré  :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #6 on: December 01, 2008, 21:45:25 »
Núverandi fyrirkomulag fær mitt atkvæði..

Rekstrarkostnaður finnst mér hæpið argument... menn eru búnir að eiða multi mills í að koma ser upp þessum tækjum til að keira 4 - 5 keppnir á ári, betra argument að geta farið fleiri ferðir til að réttlæta kostnaðinn við útgerðina.

Þó druslan mín sé bara búin að kosta mig einhver 1100þús þá er ég að þessu til að nota þetta og það sem allra mest.
það sýnist mér líka vera tilfellið með flesta keppendur þarna.. það er ekki eins og það sé eitthvað close competition, uber verðlaunafé eða multimilliona sponcorar.
Menn keppa í kvartmílu á íslandi til að hafa gaman af því...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #7 on: December 02, 2008, 01:23:24 »
SÆLIR FÉLAGAR.nei það er ekki þannig það er nefnilega málið að það eru nokkrar skúraDROTTNINGAR í þessu sporti menn sem eru með allt það besta og allir hinir eru með helvitis drasl en eru samt alltaf að keppa en DROTTNINGARNAR mæta aldrei en eru alltaf á leiðinni ,svona hefur þetta alltaf verið og verður alltaf.svo er líka það sorglega við þetta allt saman,það er að þessir sömu sem mæta aldrei gera ekki annað en að heimta lagfæringar á hinu og þessu og helst öllu en hreyfa aldrei litlafingur til að hjálpa til,en það vantar ekki powerið í þá þegar þeir eru komnir hér á spjallið.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #8 on: December 02, 2008, 10:49:41 »
SÆLIR FÉLAGAR.nei það er ekki þannig það er nefnilega málið að það eru nokkrar skúraDROTTNINGAR í þessu sporti menn sem eru með allt það besta og allir hinir eru með helvitis drasl en eru samt alltaf að keppa en DROTTNINGARNAR mæta aldrei en eru alltaf á leiðinni ,svona hefur þetta alltaf verið og verður alltaf.svo er líka það sorglega við þetta allt saman,það er að þessir sömu sem mæta aldrei gera ekki annað en að heimta lagfæringar á hinu og þessu og helst öllu en hreyfa aldrei litlafingur til að hjálpa til,en það vantar ekki powerið í þá þegar þeir eru komnir hér á spjallið.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Það er magnað með þetta spjall menn bera fram einfaldar spurningar og þá koma svör um eitthvað sem kemur málinu ekkert við :twisted:

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #9 on: December 02, 2008, 10:54:42 »
Það koma ágæt svör og ágæt rök. Það væri gott að fá álit fleiri manna sem hafa reynslu af keppni í OF og hafa verið að kvarta yfir kælitíma og að keppnir taki of langan tíma.

Ingó. :)
Ingólfur Arnarson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #10 on: December 02, 2008, 11:03:15 »
Það koma ágæt svör og ágæt rök. Það væri gott að fá álit fleiri manna sem hafa reynslu af keppni í OF og hafa verið að kvarta yfir kælitíma og að keppnir taki of langan tíma.

Ingó. :)
Mæli með því að aðeins þeir sem vit hafa á svari þessum pósti.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #11 on: December 02, 2008, 11:38:28 »
sælir félagar,hvernig er það er þessi linkur fyrir sér útvalda er ekki verið að tala um að menn sem hafa keppt í OF komi hér og tjái sig um þetta,ja ég veit ekki kannski er ég ekki gjaldgengur,en þetta sem ég hef tíundað hér stend ég við enda sannleikurinn því miður.kv AUÐUNN HERLUFSEN

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #12 on: December 02, 2008, 12:46:36 »
sælir félagar,hvernig er það er þessi linkur fyrir sér útvalda er ekki verið að tala um að menn sem hafa keppt í OF komi hér og tjái sig um þetta,ja ég veit ekki kannski er ég ekki gjaldgengur,en þetta sem ég hef tíundað hér stend ég við enda sannleikurinn því miður.kv AUÐUNN HERLUFSEN

Sæll Auðun.

Þú mátt tjá þig ef þú lofar að vera kurteis og ef þú tjáir þig um það sem er til umræðu þ.a.s. fjölda ferða í OF.

Með vinsemd Ingó :)
Ingólfur Arnarson

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: OF keppendur 1 eða 2-3 ferðir til að vinna
« Reply #13 on: December 02, 2008, 13:54:22 »
sælir félagar,hvernig er það er þessi linkur fyrir sér útvalda er ekki verið að tala um að menn sem hafa keppt í OF komi hér og tjái sig um þetta,ja ég veit ekki kannski er ég ekki gjaldgengur,en þetta sem ég hef tíundað hér stend ég við enda sannleikurinn því miður.kv AUÐUNN HERLUFSEN


Sæll Auðun.

Þú mátt tjá þig ef þú lofar að vera kurteis og ef þú tjáir þig um það sem er til umræðu þ.a.s. fjölda ferða í OF.

Með vinsemd Ingó :)
sæll INGÓ.ef þú skoðar þetta þá sérðu að ég var að svara norðanmönnum en ekki þér en ekkert mál ,auðvitað held ég áfram að vera kurteis eins og mín er von og vísa.kv AUÐUNN HERLUFSEN.