Author Topic: eyðsla  (Read 6894 times)

Offline gudnibutt81

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
eyðsla
« on: November 25, 2008, 19:42:49 »
hvað ætli dodge ram 1500 v8 magnum sé að eyða á hundraði?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #1 on: November 25, 2008, 19:49:18 »
frá 15 til 45
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline gudnibutt81

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #2 on: November 25, 2008, 19:53:17 »
soldið vítt svar er enginn sem á svoleiðis bíl og getur sagt mér hvað eyðslan er ?

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #3 on: November 25, 2008, 19:58:26 »
11L-55L
Adam Örn - 8491568

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #4 on: November 25, 2008, 20:00:45 »
10-15 á mjög léttri gjöf og ferð hægt af stað og lætur bílinn nánast keyra sjálfur og ferð ekkert upp fyrir 60.
40-60 á fullri gjöf.. alltaf að gefa í og slá sjaldan af.

betra?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: eyðsla
« Reply #5 on: November 25, 2008, 20:00:55 »
soldið vítt svar er enginn sem á svoleiðis bíl og getur sagt mér hvað eyðslan er ?

Fer algjörlega eftir því hvernig þú keyrir hann, myndi skjóta á 25+ lítrar innanbæjar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline k3-1ooo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #6 on: November 25, 2008, 20:03:25 »
ég er buinn að eiga svona bíl á 35" og hann var í 25l, sem meikar alveg sens því hann er 2,5 tonn

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #7 on: November 25, 2008, 20:20:58 »
Ég er með  2003 ram 1500 hemi magnum og hann er að eyða frá 11-16 í langkeyrslu mest svona 14-15 en ég hef alveg náð honum niður í 11 lítrana en það gerist bara einusinni og keyrði ekki hraðar en 90 passaði mig alveg á því. Í RVK hefur hann verið að eyða svona 22-28 alt eftir hvernig ég keyri. ef ég keyri eitthvað rosaleg sparlega get ég náð honum í 18 en það er samt rosaleg erfitt. 28 lítrarnir ef ég er að spyrna og taka aðeins á honum en svo er heægt a láta þetta eyða meira. Ég segi bara eitt. ef maður á amerískan bíl. þá á maður ekki að pæla í eyðsluni. því að þessir bílar munu aldrei eyða á við octavíu eða eikkað. :lol:
Gisli gisla

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #8 on: November 26, 2008, 01:26:18 »
eg var með svona bil og hann for aldrei niður fyrir 20litrana sama hva var reynt sem var mjög ergilegt því að það þufti svoldið að íta á pinnann til að koma honum áfram , drykkfellt drasl . en ég náði samt að taka eitt sinn fram úr löggunni með bláu ljósin á , og var handtekin fyrir , hehe , en þa er nu önnur saga  . :mrgreen:

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #9 on: November 26, 2008, 12:18:15 »
eg var með svona bil og hann for aldrei niður fyrir 20litrana sama hva var reynt sem var mjög ergilegt því að það þufti svoldið að íta á pinnann til að koma honum áfram , drykkfellt drasl . en ég náði samt að taka eitt sinn fram úr löggunni með bláu ljósin á , og var handtekin fyrir , hehe , en þa er nu önnur saga  . :mrgreen:
og hvað varstu á miklum hraða þegar þú tókst framúr lögguni mep bláu ljósin? :-"
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #10 on: November 26, 2008, 17:31:33 »
eg var með svona bil og hann for aldrei niður fyrir 20litrana sama hva var reynt sem var mjög ergilegt því að það þufti svoldið að íta á pinnann til að koma honum áfram , drykkfellt drasl . en ég náði samt að taka eitt sinn fram úr löggunni með bláu ljósin á , og var handtekin fyrir , hehe , en þa er nu önnur saga  . :mrgreen:
og hvað varstu á miklum hraða þegar þú tókst framúr lögguni mep bláu ljósin? :-"
[/quote
eg var ekki á miklum hraða , það var ekki málið , hún var að lúsast fyrir framan trailer með sumarbústað á kjalarnesinu , og engin umferð seint um kvöld og ég rúllaði mér bara fram úr og allt varð vitlaust ..  :mrgreen:

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #11 on: November 26, 2008, 17:33:10 »
þetta kom eithvað vitlaust ...eg var ekki á miklum hraða , það var ekki málið , hún var að lúsast fyrir framan trailer með sumarbústað á kjalarnesinu , og engin umferð seint um kvöld og ég rúllaði mér bara fram úr og allt varð vitlaust ..    :mrgreen:

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #12 on: November 26, 2008, 19:49:23 »
Þú getur búið við allavega 20+

En eins og einhver sagði þá áttu ekki að vera spá í eyðslunni á stórum amerískum dreka.




Ég fékk bensínreikning uppá 88. þús fyrir október mánuð.  :lol:
Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: eyðsla
« Reply #13 on: November 26, 2008, 21:36:49 »
hef verið á 1500 hemi alveg stuttum afturdrifnum, hann eyddi að meðaltali 22l, svo var ég á quadcab 1500 hemi, 4x4, hann var í 22-25, og svo var ég á 2500 heavy duty á 35", hemi 4x4 hann var í 24l+
ívar markússon
www.camaro.is