Author Topic: Pro Street á Íslandi  (Read 3934 times)

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Pro Street á Íslandi
« on: November 24, 2008, 04:01:49 »
Ég er alltaf að láta mig dreyma, eru einhverjir Pro Street bílar á íslandi?

Hvernig er það samt ef maður ætlar að breyta kvartmílubíl í pro street... Vélin má varla standa uppúr og þarf ekki að fara í breytingarskoðun og eitthvað..

Virkilega heimskuleg spurning en mig langar að vita þetta  :lol:

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #1 on: November 24, 2008, 09:07:37 »
 :)Flott væri að fá myndir af því sem er til en það er slatti,Monzan hans Jenna er fyrsti alvöru Pro street bíllinn á Íslandi með búri, fulltöbbaður four link osfrv...,man svo eftir Camrónum hans Þórðar 632 cid mikil græja þar =P~,sá svo einhvern tíma Cudu eða Barracudu 71-72 með Hemi 426 fallegur bíll,það er nóg til bara örfá dæmi hér,en já myndir segja meira en mörg orð... :-$.p.s.Höldum svo þessum bílum á klakanum 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #2 on: November 24, 2008, 10:07:38 »
Þessi telst til þeirra,bæði flottur og falur síðast þegar ég vissi.

Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #3 on: November 24, 2008, 13:32:07 »
 :shock: Djöfull er þessi flottur
Mig langar að kaupa 73 cuduna hans stefáns og setjann á götuna  :lol:

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #4 on: November 24, 2008, 14:25:13 »
:)Flott væri að fá myndir af því sem er til en það er slatti,Monzan hans Jenna er fyrsti alvöru Pro street bíllinn á Íslandi með búri, fulltöbbaður four link osfrv...,man svo eftir Camrónum hans Þórðar 632 cid mikil græja þar =P~,sá svo einhvern tíma Cudu eða Barracudu 71-72 með Hemi 426 fallegur bíll,það er nóg til bara örfá dæmi hér,en já myndir segja meira en mörg orð... :-$.p.s.Höldum svo þessum bílum á klakanum 8-)
Eru kannski til einhverjir myndir af þessum sleðum?

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #5 on: November 24, 2008, 14:44:14 »
:shock: Djöfull er þessi flottur
Mig langar að kaupa 73 cuduna hans stefáns og setjann á götuna  :lol:

Láttu það bara eftir þér :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #6 on: November 24, 2008, 14:52:06 »
er þetta ekki Monzan sem verið er að tala um?

er þetta sami bíll?


Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #7 on: November 24, 2008, 14:57:02 »
er þetta ekki Monzan sem verið er að tala um?

er þetta sami bíll?



Já þetta er sami bíll, en nei þetta er ekki monzan hans Jenna, Krissi á svörtu monzuna og eins og þú sérð er hún ekki többuð. Þetta er bíllinn hans Jenna


Gísli Sigurðsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #8 on: November 24, 2008, 15:40:55 »
Þeir sem mér dettur í hug að gætu flokkast sem pro street eru.
1. Novan hans Óla
2. Novan hans Gunna Rúnars
3. Dartinn hans Kalla (eða kidda?)
4. Valiantinn hans Fribba
5. Camminn hans Þórðar
6. Bronsaða Krippan
7. Vegan hans Benna
8. Firebirdinn hans Braga
9. Monzan hans Jenna

og örugglega slatti í viðbót sem maður man ekki í augnablikinu...
« Last Edit: November 24, 2008, 15:42:50 by Dodge »
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #9 on: December 03, 2008, 01:45:25 »
er þetta ekki Monzan sem verið er að tala um?


Hvað eru þetta gömul mynd? Rosalegt magn af fólki !

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pro Street á Íslandi
« Reply #10 on: December 03, 2008, 02:06:22 »
Quote from: Danni Málari
Hvað eru þetta gömul mynd? Rosalegt magn af fólki !

Þessi er frá upphafsárum brautarinnar, '78-'79
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is