Author Topic: Myndir frá Lokahófinu  (Read 9122 times)

Offline gudnia90

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
  • Guðni Agnar
    • View Profile
Myndir frá Lokahófinu
« on: November 23, 2008, 02:51:34 »
Góða kvöldið, takk fyrir síðast.

Hérna eru nokkrar myndir frá lokahófinu sem var í kvöld.
Er samt eingavegin sáttur með þær, en þetta er samt einhvað.



linkur inná restina af myndunum:
http://flickr.com/photos/gudnir33/sets/72157609722355949/
Guðni Agnar (s. 690-3097)

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #1 on: November 23, 2008, 20:31:14 »
Er flass á jólagjafaóskalistanum hjá þér? ;)

Offline gudnia90

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
  • Guðni Agnar
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #2 on: November 23, 2008, 21:11:15 »
Er flass á jólagjafaóskalistanum hjá þér? ;)
Svona já og nei, þar sem ég er með olympus vél sem mamma á, og langar að kaupa mér aðra vél, og þá er ég kominn með flass sem passar ekki á nýju vélina, svo það er svona já og nei :D
Guðni Agnar (s. 690-3097)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #3 on: November 24, 2008, 16:06:46 »
Bara gaman að sjá myndir af þessu.

Þakka annars kærlega fyrir mig ég skemmti mér allavegana vel \:D/
eru ekki góðar sögur sem urðu til þarna eftir miðnætti sem deila má hér á spjallinu eins og hvort bjartasta vonin sé en þunnur miðað við hve vel hann skemmti sér fyrir miðnæti :mrgreen:

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #4 on: November 24, 2008, 16:22:43 »
Bjartasta vonin stóð sig betur en sumir aðrir bikar karlar eftir miðnætti :D

veit ekki með afleiðingar daginn eftir :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #5 on: November 24, 2008, 16:23:01 »
já og hvernig væri að fá að vita hverjir feingu verðlaun og fyrir hvað :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #6 on: November 24, 2008, 16:50:37 »
Bjartasta Vonin er soldið lasin ennþá og með brákaðann putta eftir ansi myndarlegt fall.... en bikarinn lifði og er hérna á skrifborðinu við hliðina á skjánum.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #7 on: November 24, 2008, 16:59:46 »
HVAR SETTIRÐU PUTTANN EIGINLEGA?????

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #8 on: November 24, 2008, 17:16:22 »
Setti puttann bara í götuna sko....  #-o
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #9 on: November 24, 2008, 18:45:14 »
Möller var skrautlegur!  :mrgreen:

Langar annars að þakka kærlega fyrir mig, virkilega gaman að þessu og sýnir að húsið rúmar alveg þennan fjölda. Það myndaðist fín stemning, verðlaunaafhendingin var flott sem og maturinn. Sveppasúpan var frábær og stelpurnar sætar, flott formúla sem ég væri alveg til í að eiga oftar við hendina hér heima. :mrgreen:
« Last Edit: November 24, 2008, 18:47:51 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #10 on: November 25, 2008, 09:05:23 »
Ég get tekið undir þetta Moli.
Virkilega gott kvöld og góður matur.
Húsið líka orðið ekkert smá snyrtilegt og flott
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #11 on: November 25, 2008, 10:37:35 »
Frábært kvöld! :) Þakka fyrir mig  =D>
Inga Björg

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #12 on: November 25, 2008, 15:31:29 »
Já, það verður ekki annað sagt en að húsið sé orðið flott, aðstaðan öll til sóma... og ég er sammála Mola.. sveppasúpan var mjög góð...svo ekki sé minnst á allt þetta föngulega kvennfólk sem var þarna.

Vonandi að þetta verði nýtt undir fleiri svona fagnaði...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #13 on: November 25, 2008, 15:45:25 »
Möller var skrautlegur!  :mrgreen:

Langar annars að þakka kærlega fyrir mig, virkilega gaman að þessu og sýnir að húsið rúmar alveg þennan fjölda. Það myndaðist fín stemning, verðlaunaafhendingin var flott sem og maturinn. Sveppasúpan var frábær og stelpurnar sætar, flott formúla sem ég væri alveg til í að eiga oftar við hendina hér heima. :mrgreen:

Eins og talað frá minu hjarta
Kristján Hafliðason

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #14 on: November 25, 2008, 23:56:32 »
næst á dagskrá  jóla ball eða áramótaskrall  :idea:

Enda ekki skrítið að húsið sé flott ekki fáir klukkutímar sem fóru í þetta hjá fullt af fólki =D>

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #15 on: November 26, 2008, 01:55:44 »
Edda, hvar eru þínar myndir :D
Inga Björg

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #16 on: November 26, 2008, 09:59:20 »
Edda, hvar eru þínar myndir :D

Enþá í myndavélinni  :oops: skal vera dugleg og reyna að setja þær inn í dag ...
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #17 on: November 26, 2008, 10:12:10 »
eigum við sem ekki gátum komið ekkert að fá að vita hver og hverjir voru veitir verðlaunum :?: O:)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #18 on: November 26, 2008, 10:43:23 »
Update update...

Bjartasta vonin er með BROTINN putta, fer í skurðaðgerð á eftir þar sem verður settur pinni í fingurinn... doksinn tók eftir þessu í morgun!!!
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #19 on: November 26, 2008, 11:36:03 »
Update update...

Bjartasta vonin er með BROTINN putta, fer í skurðaðgerð á eftir þar sem verður settur pinni í fingurinn... doksinn tók eftir þessu í morgun!!!

haha hvernig í andskotanum fórstu að því :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888