Author Topic: Cherokee '96 4.0 ódýrt!!!  (Read 1651 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Cherokee '96 4.0 ódýrt!!!
« on: November 20, 2008, 23:57:02 »
Til sölu er 4 dyra Jeep Cherokee árgerð 1996, ekinn einhverjar 110.000 mílur eða þarumbil (nákvæmari tala kemur síðar). Um er að ræða kassalaga boddýið (XJ), 4.0 sex sílindra, sjálfskiptan með 231 millikassa.
Dekkin eru góð 31" og eru á krómfelgum.
Boddý er hvítt að lit og er í þokkalegu ásigkomulegi fyrir utan stöku ryðblett á toppnum; spindlar farþegamegin eru lélegir og sömuleiðis bílstjórasætið en annað óbrotið getur fylgt með. Bíllinn er óskoðaður og er á höfuðborgarsvæðinu.


Ásett verð eru litlar 75.000 krónur og geta áhugasamir slegið á þráðinn og spjallað við eigandann í síma 691-0395 eða 840-3075 (ath. ef annað númerið er á tali þýðir lítið að reyna hitt... stráksgreyið er því miður bara með eina þverrifu!!!)

Sömuleiðis þýðir lítið að senda mér skilaboð, það er langbest fyrir ykkur að hringja beint í manninn, tja nema þið viljið missa af þessu kostaboði???
Kristinn Magnússon.