Author Topic: Ford Ranger 1997... skoða skipti  (Read 1897 times)

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
Ford Ranger 1997... skoða skipti
« on: November 20, 2008, 21:28:51 »
Til sölu Ford Ranger 1997

vél. V6 3.0L
hp. 150
drif. 4x2
ekinn ca 160þús.km
ssk.
2dyra
3sæta
krókur

Langur pallur.. hægt að setja krossara og loka palli, mjög gott:cool:
ný rúllaður með glansandi vinnuvélalakki
ný olía á skiptingu
teningar á baksínisspegli:cool:
góð dekk.. heilsárs dekk held ég + auka gangur af felgum/dekkjum
nýlegur rafgeymir
e-h af varahlutum fylgir... ljós á allan bílinn og e-h fleira

vantar aftasta hlutan af pústinu og bíllykilinn sem er týndur, en er búinn að fá verð í viðgerð hjá lásasmiðnum á grensásveginum sem er 9 til 17 þúsund eftir því hvaða sviss hann notar.. en bíllin fer í gang auðveldlega og keyrir fínnt og vel hægt að nota hann.. ´spes lykill gengur að læsingum að hurðum

Verð er 250 kall... góður stg afsláttur!!!

skoða skpti á hverju sem er... sleða,krossara,gömlum racer eða chopper,fjórhjóli,tölvum,sjónvarpi o.s.f... svo lengi sem það er veðbandalaust!!! kanski til í að henda smá aur á milli

Uppl. Palli 866-1859

Páll I Pálsson