Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?

<< < (4/4)

MoparFan:
Ég var að fá í hús boddy hluta pöntun frá Yearone, partarnir kostuðu 800$ svo kom sendingarkostnaður 300$.  Semsagt 1100$ á nótunni frá Yearone, allt voru þetta partar sem fá á sig vörugjald og vsk þannig að það kostaði 88.000 krónur að fá þá tollafgreidda.  Ég pantaði bara online hjá þeim og fékk email tilbaka samdægurs. 

Ingi Hrólfs:
Ég hef verslað frá Year One ( yearone.com ) og Ground Up ( ss396.com ) Aðeins dyrara frá Year One en meiri gæði en einnig margt gott frá Ground Up.
K.v.
Ingi Hrólfs

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version