Author Topic: yamaha maxim xj 700 vesen  (Read 2647 times)

Offline gudnibutt81

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
yamaha maxim xj 700 vesen
« on: November 19, 2008, 20:51:10 »
Jæja þá er málið að fá smá fræðslu frá ykkur snillingunum.
ég er með yamaha maxim xj 700 1985árg sem ég keypti núna í sumar,
keyrði það í allt sumar og ekkert vesen enda gamalt og gott hjól:) en svo kemur vandamálið
síðastati rúnturinn endaði snögglega þegar það byrjaði að titra óeðlilega mikið að aftan.
er ekkert farinn að athuga hvað er að almennilega en
hef mjög sterkan grun um að þetta sé eithvað tengt hjöruliðskrossnum á drifskaftinu
það virðist smella í honum þegar ég set í gír og tek af stað.
nú er spurning hvar ég fæ varahlutina í þetta hjól Ebay er ekki að hjálpa mér mikið en vonandi getið þið það:)

Offline Pétur Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Re: yamaha maxim xj 700 vesen
« Reply #1 on: November 20, 2008, 09:42:20 »
sæll ég hef þurft að nota motor max :evil: ef ebay var ekki með neitt.. :smt022



Pétur Örn Rafnsson
Chevrolet Malibu 1979 - 353cid, 9" ford 3,70
 http://members.cardomain.com/malibuflame

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: yamaha maxim xj 700 vesen
« Reply #2 on: November 20, 2008, 10:37:39 »
það er ekkert stórmál að fá parta í þetta hjól, passar af ýmsum öðrum týpum ef þetta er eitthvað driftengt.
athugaðu fyrst hvað þetta er og take it from there...
ef ég man rétt þá er Maxim ameríkutýpa.. (átti svona 650cc fyrir mörgum árum)


Atli Már Jóhannsson