Author Topic: 1972 Camaro  (Read 5099 times)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
1972 Camaro
« on: November 16, 2008, 21:20:27 »
Stofnaði bara nýjan þráð um þennan, veit að 57 Chevy þekkir hann eitthvað, er hann enn til í dag einhverstaðar?


« Last Edit: November 16, 2008, 22:32:17 by Geir-H »
Geir Harrysson #805

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1971 Camaro
« Reply #1 on: November 16, 2008, 21:43:31 »
Ég veit að hann var afskráður "98 að beiðni yfirvalda. Fann það út hjá Umferðarstofu út frá M 746, það var á honum þegar ég átti hann.
Hann var í nokkur ár hér á Skaga, minnir að ég hafi selt hann ca."81

PS. Bíllinn er árgerð 1972 ekki "71. Vinsamlegast leiðrétta heitið á þræðinum.
« Last Edit: November 16, 2008, 21:47:46 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #2 on: November 16, 2008, 22:33:25 »
Okei, sá að myndinn hét 1971 350 Camaro þannig að ég skaut á það, af hverju var hann afskráður?
Geir Harrysson #805

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #3 on: November 16, 2008, 22:52:25 »
Það kemur ekkert fram í bifreiðaskrá hvers vegna hann var afskráður.

Veit ekki hvort hann er til ennþá. :-(

Væri kanski atugandi að fletta upp M 746.
« Last Edit: November 16, 2008, 23:01:40 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1972 Camaro
« Reply #4 on: November 16, 2008, 23:03:29 »
Það kemur ekkert fram í bifreiðaskrá hvers vegna hann var afskráður.

Veit ekki hvort hann er til ennþá. :-(

Væri kanski atugandi að fletta upp M 746.

Sæll Gussi, var búinn að fletta upp á M-746, það sem kemur upp eru tveir bílar, (þ.e. tveir bílar báru þetta númer við afskráningu) annars vegar Volvo 144 og hinsvegar Chevrolet Blazer.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #5 on: November 16, 2008, 23:13:04 »
Það kemur ekkert fram í bifreiðaskrá hvers vegna hann var afskráður.

Veit ekki hvort hann er til ennþá. :-(

Væri kanski atugandi að fletta upp M 746.

Sæll Gussi, var búinn að fletta upp á M-746, það sem kemur upp eru tveir bílar, (þ.e. tveir bílar báru þetta númer við afskráningu) annars vegar Volvo 144 og hinsvegar Chevrolet Blazer.

Getur passað með þessa, Volvo inn var seinna á þessu númeri hjá mér. Man einnig eftir Blazernum, en hann átti ég ekki. En að prófa R 32711??
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1972 Camaro
« Reply #6 on: November 16, 2008, 23:34:44 »
Það kemur ekkert fram í bifreiðaskrá hvers vegna hann var afskráður.

Veit ekki hvort hann er til ennþá. :-(

Væri kanski atugandi að fletta upp M 746.

Sæll Gussi, var búinn að fletta upp á M-746, það sem kemur upp eru tveir bílar, (þ.e. tveir bílar báru þetta númer við afskráningu) annars vegar Volvo 144 og hinsvegar Chevrolet Blazer.

Getur passað með þessa, Volvo inn var seinna á þessu númeri hjá mér. Man einnig eftir Blazernum, en hann átti ég ekki. En að prófa R 32711??

Kemur ekkert upp við R-32711
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #7 on: November 16, 2008, 23:54:41 »
Sælir félagar. :)

Eftir því sem að ég best man þá á þessi bíll að vera til einhverstaðar enn þann dag í dag.

Á þessari sýningu var eigandinn Gunnar Guðjónsson.



Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #8 on: November 17, 2008, 00:13:46 »
Heyrði að Franklín Steiner hefði eitthver tímann verið með bílinn, veit nokkur meira um þá sögu?????
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #9 on: November 17, 2008, 08:38:23 »
Ef Steiner átti hann ..... varð hann þá ekki grænn og með 454 (eða er það annar bíll)?
Kristmundur Birgisson

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #10 on: November 17, 2008, 10:38:20 »
Steiner var með Camaro með 454 eitthvað um "90-"91
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #11 on: November 17, 2008, 11:35:56 »
Steiner var með Camaro með 454 eitthvað um "90-"91
Bíllinn var grænn sem passar, heyrði líka að það hefði verið sett stærri vél en 350 í hann sem líka passar þá.
Þá er spurning hvort einhver veit meira um þessa útgerð????
« Last Edit: November 17, 2008, 11:38:25 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #12 on: November 17, 2008, 17:32:13 »
er þetta bíllinn sem fékk svo l88 skóp, og sílsapúst jafnvel,

stendur grænn 72 bíll inn í skúr fyrir vestan sem ég veit um, hann kom vestur af suðurlandinu uppúr 80 eftir því sem ég best veit
ívar markússon
www.camaro.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #13 on: November 17, 2008, 17:35:30 »
Steinerbíllinn stóð í dágóðann tíma við hliðina á Chargernum klesta sem stóð lengi vel í Vesturvörinni ......
Kristmundur Birgisson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #14 on: November 17, 2008, 20:24:07 »
er þetta bíllinn sem fékk svo l88 skóp, og sílsapúst jafnvel,

stendur grænn 72 bíll inn í skúr fyrir vestan sem ég veit um, hann kom vestur af suðurlandinu uppúr 80 eftir því sem ég best veit

Bíllin fyrir vestan er "70 model og var lengi merktur Samúel á hurðum.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #15 on: November 17, 2008, 23:10:07 »
Sælir félagar.  :)

Þetta passar með bílinn að vestan.

Hann var í eigu Gilberts Guðjónssonar (Gilbert Úrsmiður) og síðan eignaðist Birgir bróðir hans bílinn ("Biggi Bjalla").

Birgir breytti bílnum og "tubbaði" hann, en kláraði það dæmi aldrei heldur seldi bílinn vélarlausann.
Vélin fór í Pinto-inn sem Leifur á í dag.
Það keypti síðan einhver bílinn og smíðaði allann botninn upp og gerði bílinn "original".

Bíllinn stóð lengi á Álfhólsveginum (að mig mynnir) og þá var hann dökk grænn með svörtum röndum.
Þaðan held ég að bíllinn hafi verið seldur vestur.

Það voru skrifaðar nokkrar greina á sínum tíma um þennan bíl, bæði í gamla "Bílanlaðið" og "Samúel".
Síðan kom að mig mynnir mynd af honum í "Dagblaðinu" þar sem að hann er í reykspóli niður á Sundahöfn og Birgir stendur á höndum á húddinu. :excited:
Það var JAK sem að tók þá mynd. :!: :shock:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 1972 Camaro
« Reply #16 on: November 19, 2008, 18:07:48 »
bíllinn fyrir vestan var eiturhress meðan ég var krakki, og lengi vel í næstu götu við mig, þegar ég er svo á grunnskólaaldri eignast vinur minn bilin og ég sé hann reglulega hjá honum, hann var þá grænn með l88 skóp, sílsapúst og flr, hann var svo seldur til bolungarvíkur og er þar enn, sundurrifinn, en inni, og búið að kaupa minnir mig complete innrétingu og e-h
ívar markússon
www.camaro.is