Author Topic: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN  (Read 8840 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« on: November 16, 2008, 20:22:42 »
SKRÁNING Á UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS ER HAFIN.
Laugardagurinn 22. Nóvember 2008

nonni@kvartmila.is

VERÐUR HÚN HALDIN AÐ ÞESSU SINNI Í GLÆSILEGU HÚSAKYNNUM OKKAR HJÁ KVARTMÍLUBRAUTINNI.
FJÖLDI FÓLK HEFUR LAGT DAG OG NÓTT VIÐ AÐ GERA HÚSIÐ SEM GLÆSILEGAST
VINSAMLEGAST STAÐFESTIÐ KOMU MEÐ FULLU NAFNI OG FJÖLDA ÞEIRRA SEM KOMA MEÐ VIÐKOMANDI.
ATH MIÐAÐ ER VIÐ HÁMARK 50 MANNS

nonni@kvartmila.is

MIÐAVERÐI HEFUR VERIÐ STILLT Í HÓF OG KOSTAR AÐEINS KR 2.500.- Á MANN.
HÆGT ER AÐ GREIÐA UPP Í KLÚBBHÚSI EÐA LEGGJA INN Á REIKNING KK
Kvartmíluklúbburinn - kt. 660990-1199 - Reikn. 1101-26-111199

INNIFALIÐ ER MATUR, FORRÉTTUR OG AÐALRÉTTUR.

SÉRLÖGUÐ SVEPPASÚPA a la ELSA MEÐ NÝBÖKUÐU BRAUÐI - ekta fín og ljúffeng súpa sem við gerum að okkar.
HAMBORGARAHRYGGUR MEÐ ÖLLU TILHEYRANDI.

nonni@kvartmila.is

HÚSIÐ OPNAR KLUKKAN 19:00 FYRIR MATARGESTI
BORÐHALD HEFST KLUKKAN 20:00
HÚSIÐ OPNAR FYRIR ALMENNING KLUKKAN 22:00


Léttar veitingar verða á staðnum.

MJÖG SENNILEGA VERÐUR BOÐIÐ UPP Á RÚTUFERÐ FRÁ KLÚBBHÚSI UM KLUKKAN 01:00
OG MUN RÚTAN STREYMA BEINUSTU LEIÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR. (verður sagt frá nánar seinna)

ATH skráning á nonni@kvartmila.is
Ef þér vantar frekari upplýsingar þá endilega hafðu samband við mig í síma 899-3819



« Last Edit: November 16, 2008, 21:13:50 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #1 on: November 16, 2008, 20:58:54 »
dagsetning ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #2 on: November 16, 2008, 21:03:53 »
Laugardagurinn 22. Nóvember 2008
Gísli Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #3 on: November 16, 2008, 21:39:18 »
Skráður!  8-)

Skora á sem flesta að mæta, sjái þeir sér það fært!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #4 on: November 16, 2008, 22:16:12 »
er þetta nokkuð bara fyrir meðlimi ?  :oops: ef ekki þá mæti ég
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #5 on: November 17, 2008, 00:06:52 »
þetta ætti nú að vera fyrir alla sem vilja mæta , ekki eru allar/allir konur manna og einnig karlar kvenna meðlimir.  :-k

ég er skráður enda þykist ég vera merkilegur svona einstaka sinnum
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #6 on: November 17, 2008, 00:27:55 »
Ég er skráður  8-) mæti  \:D/
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #7 on: November 17, 2008, 00:48:20 »
skráður :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #8 on: November 17, 2008, 12:14:25 »
Það er öllum frjáls mæting hvort sem um ræðir meðlimi eður ei.
Mjöður verður staddur þarna í dós og þarf að hleypa honum út ásamt vinum.
Rauðvín eða jólaöl með matnum.
KK mun veita heilan helling af viðurkenningum og bikurum.
Myndum verður hennt upp á vegg af skjávarpa þar sem syndir verða dekkjabrennandi menn og konur.

Allar frekari upplýsingar er hægt að fá með því að mæta á félagsfund næstkomandi miðvikudag klukkan 20:00 í flotta klúbbhúsinu okkar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #9 on: November 17, 2008, 12:46:32 »
Ég er skráð  \:D/

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #10 on: November 17, 2008, 15:17:11 »
skráður  8-)
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #11 on: November 17, 2008, 17:54:42 »
skráður
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #12 on: November 17, 2008, 18:31:16 »
skráður og búinn að borga
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #13 on: November 17, 2008, 18:39:40 »
skráður  8-)
« Last Edit: November 17, 2008, 19:11:36 by Lindemann »
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #14 on: November 17, 2008, 18:45:22 »
skráður
Enginn staðfesting kominn.
Þarf að fá staðfestingu frá þér á nonni@kvartmila.is
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline brynjarögm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #15 on: November 17, 2008, 20:53:04 »
skráður... þetta verður stuð

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #16 on: November 17, 2008, 21:18:12 »
skráður
Enginn staðfesting kominn.
Þarf að fá staðfestingu frá þér á nonni@kvartmila.is

Sjáum þá hvort ég hafi náð að skrifa þetta rétt núna  :oops:
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #17 on: November 17, 2008, 22:15:02 »
skráður
Enginn staðfesting kominn.
Þarf að fá staðfestingu frá þér á nonni@kvartmila.is

Sjáum þá hvort ég hafi náð að skrifa þetta rétt núna  :oops:
Nei ekki ennþá kominn skráning frá þér.
hehe svo þetta verði ekki pínlegra þá látum við þetta duga félagi.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #18 on: November 18, 2008, 00:40:58 »
Skráður.

Fyrir hvað verða veittar viðurkenningar? Ég legg til að Íslandsmeisturum verði veittir svona plattar til að setja í toppinn á bikurum sem veittir voru fyrir norðan í stað merkis BA :D

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: UPPSKERUHÁTÍÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS SKRÁNING HAFIN
« Reply #19 on: November 18, 2008, 00:50:33 »
já hvernig er það, veitir KK einhverjar viðurkenningar fyrir íslanfsmeistara 2008?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888