Author Topic: Riðhreinsun  (Read 7915 times)

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Riðhreinsun
« on: November 15, 2008, 20:29:41 »
Riðhreinsun með sápulög, hafa menn einhverja reynslu af þessu, viðmiðunarverð kannski, er þetta eitthvað sem maður getur gert sjálfur?? sá þetta auglýst og er frekar forvitinn :)
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Riðhreinsun
« Reply #1 on: November 15, 2008, 20:48:51 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #2 on: November 16, 2008, 12:30:08 »
Einhver persónuleg reynsla :excited:
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #3 on: November 22, 2008, 17:25:40 »
hehe væri fínt að fá að vita hvernig sápu þið notið  :wink:
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #4 on: November 22, 2008, 17:49:39 »
Sælir félagar. :)

Þið sem að eruð að velta fyrir ykkur þessari ryðhreinsun með sápulegi, þá virkar hún mjög vel.

Ég var sjálfur mjög "skeptískur" þegar ég byrjaði að nota þetta efni, en síðan eftir að hafa prófað það, þá get ég mælt með því.

Þetta virkaði það vel að treysti mér til að hreinsa burtu ryð hversu mikið sem það er!
En málið er bara það að þykkari stykki sem eru mjög ryðguð tekur mikinn tíma að hreinsa, þess vegna mælum við með sandblæstri á svoleiðis lagað.

Við höfum verið að prófa okkur áfram með þetta efni þar sem að það þarf til að mynda að vera við rétt hitastig til að það hafi sem besta virkni, þannig að ég hef verið í sambandi við framleiðandann til að ráðleggja mér hvernig ég á að vinna þetta.

Ég vil taka það fram að þetta er ekki sýra þannig að þetta tekur allt meiri tíma með sápunni, en á móti kemur það að sápan skemmir ekki málminn eins og sýra og sandblástur gerir.

Hvað varðar hverskonar sápulögur þetta er, þá veit ég það ekki!
Það eina sem að maður fær að vita er að sýrustigið í þessum sápulegi er minni en í vatni, og þetta er umhverfisvænt !!
Þessi lögur er einkaleyfisverndaður þannig að maður fær lítið að vita.

Þetta segir kanski meira. :wink:

Og síðan varð hann svona.   Bíllinn var ryðhreinsaður með þessum sápulegi, sem fékk viðurkenningu "Poppular Mechanics".



Meiri upplýsingar hérna:  http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=34249.0



Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #5 on: November 22, 2008, 23:21:13 »
Hvað segirðu Hálfdán, eruð þið bræður að selja þetta efni eða bara að riðhreinsa fyrir aðra? Virkilega forvitnilegt efni sem gaman væri að bralla eitthvað með og prufa.
Kv. Anton

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #6 on: November 24, 2008, 00:18:27 »
hvað heitir þessi sápa???
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #7 on: November 24, 2008, 02:09:56 »
Sæll Jón Ásgeir.

Þú átt PM.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #8 on: November 24, 2008, 18:53:01 »
sammála jóni hvað heitir sápan?
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #9 on: November 24, 2008, 21:07:46 »
hvernig er þetta að virka á ál sem er fallið á :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #10 on: November 25, 2008, 01:01:09 »
Ég myndi vel þiggja frekari upplýsingar um þetta efni og vinnuferlið, væri alveg til í að gera smá tilraunastarfsemi með þetta.

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #11 on: January 09, 2009, 20:57:44 »
Myndirnar þarna af bílunum!!!!! Efri er af bílnum sem var í grafhísinu þarna í 50 ár ekki satt. En ekki er neðri myndin af sama bíl???

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #12 on: January 09, 2009, 21:06:30 »
Þarf að þrífa burt gamla ryðvörn undan bílum áður en þetta er notað eða?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #13 on: January 09, 2009, 21:08:32 »
Myndirnar þarna af bílunum!!!!! Efri er af bílnum sem var í grafhísinu þarna í 50 ár ekki satt. En ekki er neðri myndin af sama bíl???
Neee askoti er þetta ekki bara samskonar?
Sigurður Sigurðsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #14 on: January 09, 2009, 21:32:35 »
Held þetta sé sami bíllinn, mér skilst að hann hafi verið gerður upp.
Var settur í stórt hylki og grafinn ofaní jörðina. Hylkið átti að geta staðið af sér kjarnorkustyrjöld og átti bíllinn að varðveitast þarna í 50 ár en kom svona úr því þegar það var grafið upp.
Þetta var í blöðunum, þeim brá heldur betur þegar yfirbreiðslunni var svipt af bílnum  :shock:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #15 on: January 09, 2009, 21:40:39 »
Bíðið nú hægir... það var víst ekki hylki mig hefur misminnt þetta svona líka  :-k

Hér er sagt að það hafi verið umbúðir sem áttu að halda honum þurrum jæja það getur vel verið  8-)

http://www.npr.org/templates/story/story.php?storyId=11104639

Þær héldu allavega ekki vatni he he
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #16 on: January 09, 2009, 21:51:22 »
Jæja hann var víst í einhverju "tíma hylki" og í þessum umbúðum í því  :mrgreen:

kv. Kristján
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #17 on: January 09, 2009, 22:04:10 »
Meira hér :
http://www.safestrustremover.com/
Kv.Halldor
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #18 on: January 09, 2009, 23:28:01 »
Sælir félagar. :)

Sæll "Stebbsi".

Nei þetta þrífur ekki burtu ryðvörn.

Reyndar þá minkar fita virknina í efninu til mikilla muna og styttir líftíma þess.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Riðhreinsun
« Reply #19 on: January 10, 2009, 01:50:26 »
Sæll Jón Ásgeir.

Þú átt PM.

Kv.
Hálfdán.

Hálfdán. þú mátt senda mér líka pm með öllu infói og svona um þetta. :mrgreen:
Gisli gisla