Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.
Meira um Novur
Brynjar Nova:
--- Quote from: Moli on November 15, 2008, 23:48:06 ---Samt sorglegt hvađ ţađ er samt alltof lítiđ til af ţessum bílum hérlendis í dag, sama hvort sem er í ökuhćfu standi eđa sem bíđa uppgerđar. :-s
--- End quote ---
Ţađ er hrikalega rétt moli :smt010 :P
johann sćmundsson:
Sćll Brynjar.
Novan var í Hafnarfirđi eitthvađ fyrir '74 og eigandi Villi sonur (Gvendar Mello), hann var á sjó á Hornafirđi og ók á milli reglulega
sem endađi međ meti sem var mjög gott á ţeim tíma.
'74 bilađi vélin og Björn Uffe Sigurbjörnsson kaupir og Daddi og Gunni Jóns skifta um vél og setja í 396 (ţá voru gaflarar komnir međ
big block veikina) ţannig er Novan notuđ framundir ca.'80. Ţá var fariđ í tjúningar og keypt stóru heddin (rectangular port) ásamt
meira dóti. Novan er svo seld einhverntíman uppúr '80+ og fer á milli einhverja sem ég veit ekki um. ? Moli eđa Anton.
Brynjar, bodyiđ ţekkist á óvenjulegum skemmdum á línunni aftur međ afturglugga og niđur međ skotti, báđu meginn.
Ţetta er eftir hesta á móti á Skógavöllum '73eđa '74. Ţeir nöguđu Novuna graddarnir afţví hún var einstök. ss. SS
kv. jói.
Moli:
sćlir drengir, hérna er eigendaferillinn af Novunni (efstu).
Eigendaferill
01.10.2008 Brynjar Kristjánsson Smárahlíđ 12f
22.07.1988 Hermann Smárason Vesturvangur 10
17.12.1986 Sigurjón Gíslason Norđur-Flankastađir
18.04.1985 Sigríđur Dagbjört Jónsdóttir Daggarvellir 9
15.01.1984 Viggó Hólm Valgarđsson Fífuvellir 5
25.06.1983 Valgarđ Sigmarsson Sćvangur 11
03.12.1981 Kristján Arnar Jakobsson Svöluás 3
18.09.1981 Kristján Stefánsson Lindarbraut 22b
07.05.1980 Kristján Sverrisson Garđavegur 6
02.09.1977 Björn Uffe Sigurbjörnsson Berjavellir 1
Númeraferill
22.07.1988 G1345 Gamlar plötur
25.05.1984 Ö5596 Gamlar plötur
11.12.1981 Y10473 Gamlar plötur
02.09.1977 G6567 Gamlar plötur
Moli:
Hemmi var međ ađra Novu sem var líka á númerinu G-1345, fastnr. DF-563.
Hann átti hana á undan bílnum sem Brynjar á í dag (frá 1986 og var afskráđ 1988.) Hvađa bíll er ţađ?
johann sćmundsson:
--- Quote from: Moli on November 16, 2008, 02:02:57 ---Hemmi var međ ađra Novu sem var líka á númerinu G-1345, fastnr. DF-563.
Hann átti hana á undan bílnum sem Brynjar á í dag (frá 1986 og var afskráđ 1988.) Hvađa bíll er ţađ?
--- End quote ---
Gćti veriđ ţessi.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version