Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Ég er nokkuð viss um að það var 84 Firebird með númerið KD-484 sen stóð lengi á Grundarfyrði. Sá er nú við Laugarvatn minnir mig. En ég veit ekkert um þennan Camaro.