Author Topic: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11  (Read 3144 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« on: November 11, 2008, 19:40:47 »
Æfingarallýcrosskepnni verður haldin á sunnudaginn næsta,fyrirhugað er að keppa í unglingaflokk,1600 flokk,2000 flokk og opnum flokk,þetta fer allt eftir þáttöku og veðri,tekið er við skráningum á mailið hkracing@torg.is,keppnisgjald er 5 þúsund krónur og greiðist inná reikning rallýcrossdeildar AÍH .

Reikn. 0537-14-609115
Kennitala 480191-1539

Mæting Ekki seinna en 10.30,þeir sem mæta eftir þann tíma fá ekki að fara í tímatöku og ræst aftast í fyrsta riðli

Keppnisskoðun verður klukkan 11.15,muna að taka með ökuskírteini.

Tímataka hefst klukkan 12.00

Keppni hefst klukkan 13.00
Keyrðir verða 3 undanriðlar og svo úrslit.

Áætluð lok keppni er 15.00.

Vil biðja áhorfendur að leggja ekki við pittinn heldur við sjoppuna,allt óþarfa fólk í og við pytt gerir ekkert nema hægja á keppninni.
Fyrir þá sem ekki hafa komið áður þá er keyrt í gegnum hliðið og áfram upp brekkuna en ekki beygt til vinstri.

Keppendalisti er svona.....

Unglinga.
Bragi lancer "EVO"

1600
Ólafur Ingi Corolla AE86
Gunnar Civic LSI
Siggi Síðasti Sierra Cosworth
Sindri Civic 1,4
Vignir Civic 1,5
Eyvi Civic 1,4

2000
Hilmar Civic VTI
Kristinn Civic ESI
Jón B Corsa 2,0
Reynir Clio Williams 1,8
Óli Sunny GTI "wannabe R"
Gunnar B CRX del Sol

Opinn
Steinar Dodge Stealth Twin Turbo
Valdimar Subaru Impreza WRX prodrive
« Last Edit: November 15, 2008, 19:06:04 by HK RACING2 »
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #1 on: November 12, 2008, 18:23:23 »
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #2 on: November 13, 2008, 08:54:55 »
Svona líta flokkarnir út í dag....

Unglinga.
Bragi lancer "EVO"

1600
Gunnar Civic LSI
Tóti Sierra Cosworth
Stefán Civic 1,4
TBN Civic 1,5
Eyvi Civic 1,4

2000
Hilmar Civic VTI
Kristinn Civic ESI
Jón B Corsa 2,0
Reynir Clio Williams 1,8
Óli Sunny GTI "wannabe R"
Gunnar B CRX del Sol

Opinn
Steinar Dodge Stealth Twin Turbo
Valdimar Subaru Impreza WRX prodrive
« Last Edit: November 13, 2008, 20:16:23 by HK RACING2 »
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #3 on: November 13, 2008, 08:55:23 »
Skráningu lýkur á föstudagskvöld klukkan 22.00
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #4 on: November 13, 2008, 22:37:24 »
Búið að uppfæra fyrsta póst....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #5 on: November 24, 2008, 01:53:34 »
hvenær má maður taka í ralllycrossi?
þeas. hver er lámarksaldurinn?
er það ekki miðað við bílprófsaldur?

kveðja,
sá sem ekki veit... :oops:

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #6 on: November 24, 2008, 02:38:38 »
Þarft að vera 15 ára til að mega taka þátt.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #7 on: November 24, 2008, 02:49:09 »
Þarft að vera 15 ára til að mega taka þátt.

takk fyrir uppæýsingarnar Stefán :wink:
þá megiði búast við að sjá mig á næsta ári 8-)
þarf bara að finna bíl í þetta :)
en það reddast...

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #8 on: November 24, 2008, 08:52:26 »
Í unglingafloki máttu byrja að keyra 15 ára og fram til 17 ára aldurs,bifreiðin má ekki vera með stærri vél en 1400 og ekki vera aflmeiri en 90 hestöfl.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #9 on: November 24, 2008, 18:29:45 »
má tjúnna hann uppý 90 hp án einhverja súper úber tjúnninga?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #10 on: November 24, 2008, 18:48:17 »
Nei. Allar breytingar á vél eru bannaðar.

Skoðið bara spjallið hjá þeim, ættuð að geta fundið svar við spuringum ykkar þar.

http://rca.forumcircle.com/index.php?
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Æfingakeppni í Rallýcrossi sunnudaginn 16/11
« Reply #11 on: November 24, 2008, 21:07:09 »
má tjúnna hann uppý 90 hp án einhverja súper úber tjúnninga?
Nei flest allar breytingar bannaðar...
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...