Já, eins og í fyrirsögnin segir þá tek ég að mér viðgerðir,uppsetningar og jafnvel pantanir eftir þörfum fólks. Ef það á við.
Ég get sótt tölvur innan höfuðborgarsvæðisins ef þörf er á. Og einnig komið á staðinn ef það hentar en betra er að fá vélarnar heim, því þar er betri vinnufriður og meira af verkfærum en í flest öllum heimahúsum.
Ég hef verið í tölvum síðan ég man eftir mér og nú er ég alveg að klára Tölvunarfræði menntun, einnig þá er ég með nokkra ára reynslu í Tölvuviðgerðum, samsetningum og uppsetningum, og kann þar af leiðandi mitt fag. En hér fyrir neðan er hnitmiðuð verðskrá sem svo i framhaldi er hægt að semja um, einnig er ekkert tímavinnugjald bara fast verð.
Verðskrá :
Akstur: 1.000 kr.
Enduruppsetning á tölvu (m.v. að eigandi eigi stýrikerfisdiska) : 4.995 kr
(Innifalið í því er straujun, uppsetning á stýrikerfi, uppfærsla á stýrikerfi og allir driverar.)
Virus / SpywareHreinsun : 4.500kr
Hreinsun á malware, spyware, vírusum og trojans, tiltekt í forritum og startup / registry, uppsetning og stillingar á vírusvörn.
Rykhreinsun: 4.500 kr.
(Vél tekin í sundur, Viftur hreinsaðar, nýju kælikremi bætt við á örgjörva og allt ryk hreinsað í burtu úr vélbúnaði og íhlutum)
Almenn viðgerð : Verð samningsatriði
Þegar óljóst hvað vandamálið er, bilanagreining ef þess þarf og vandamál liggur í vélbúnaði.
Viðgerð á vélbúnaði :
Verð á varahlut + 1800kr (vinnsluminni)
Verð á varahlut + 1800kr (harður diskur)
Verð á varahlut + 1800kr (PCI / AGP íhlutir (skjákort, hljóðkort o.sv.frv.))
Verð á varahlut + 6000kr - 8000kr (móðurborð) Fer eftir hvort þetta sé ferðavél eða Borðvél
Innifalið er pöntun á varahlut á besta fáanlega staðnum, samsetning, uppsetning á driverum og meðfylgjandi hugbúnaði og get sótt og skutlað í heimahús ef þess er óskað.Get líka tekið að mér að setja saman tölvur eftir pöntunum, hægt er koma með pantanalista og ég panta, set saman, set upp stýrikerfi, hugbúnað og rekla sé þess óskað. *En þá þarf að greiða fyrirfram kostnað verksins.*
Ef þú ert með vandamál sem er ekki tekið fram á listanum, sendu mér bara E-mail eða PM og við finnum e-ð út.
Þess ber að geta að þetta er aukalega f. utan skóla hjá mér, svo þetta yrði gert á kvöldin og um helgar.
Kv. Hafliði
S:772-0989
www:
http://tolvuvidgerd.hostrator.com@ :
tolvuvidgerd@gmail.com