Author Topic: Húdd, bretti og hægra framljós í Mözdu 323F 1996-2000  (Read 1169 times)

Offline selmabjork

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Húdd, bretti og hægra framljós í Mözdu 323F 1996-2000
« on: November 04, 2008, 22:33:51 »
Ekki vill svo skemmtilega til að einhver hérna á húdd, hægra bretti og hægra framljós á Mösdu 323F ? það er víst hægt að nota varahluti úr árg. 1996-2000

endilega ef einhver er með þetta eða veit um einhvern sem gæti átt þetta þá er síminn hjá mér:862-4008  -  Selma