Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
'70-'71 torino...?
Anton Ólafsson:
Hér er þráður um hann.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=20492.0
514cid
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Hér eru tvær myndir af Torino þegar hann var flottur og með 429cid vélinni.
Myndirnar eru teknar að mig mynnir 1994 á sýningu KK.
Kv.
Hálfdán.
Anton Ólafsson:
--- Quote from: 429Cobra on November 07, 2008, 00:01:29 ---Sælir félagar. :)
Hér eru tvær myndir af Torino þegar hann var flottur og með 429cid vélinni.
Myndirnar eru teknar að mig mynnir 1994 á sýningu KK.
Kv.
Hálfdán.
--- End quote ---
Er þetta ekki tekið á meðan hann var í þinni eigu?
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=66&pos=372
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Anton.
Nei ég átti hann ekki þarna, heldur Jakob Sæmundsson.
Hann seldi bílinn fljótlega eftir að þessi mynd var tekin, sennilega 1981-2 og þá fór hann á flakk.
Jakob eignaðist bílinn síðan aftur og ég keypti hann af honum 1985 og seldi hann 1988.
Þetta er bíll sem ég væri alveg til í að eignast aftur. :!:
Ég tók myndina hins vegar út um bílglugga á leiðinni í bæinn af kvartmílukeppni 1981 eða 82.
Kv.
Hálfdán.
Anton Ólafsson:
Jæja hérna eru tveir með mismikið af hurðum báðir hafa þeir eflaust verið góðir ölvagnar þó misgott sé að ganga um þá.
En sá sem getur sagt hvað þessir tveir eiga sameiginlegt hann fær stórar plús í kladdann,
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version