Author Topic: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...  (Read 23590 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #40 on: January 06, 2009, 02:02:06 »
Rosalega hefur chevy. 58 verið flottur á þessum árum.
Snildar orðalag hjá kcomet og mundu að chevy 58 er alltaf fallegur ekki bara á þessum árum hehehe .En ok Moli ert þú að leita af myndum af bílum í öllu ástandi eða uppgerðum? það gæti nefnilega verið að ég findi eitthvað hjá mér af myndum fljótlega bæði gömlum og nýjum er að reyna að taka safnið saman í rólegheitum og já flottar myndir hjá þér.

Já sælir,

Ég er aðallega að leita eftir myndum af amerískum bílum teknum hérlendis á árunum 1970-1995.
Skiptir engu máli í hvaða ástandi þeir eru.  8-) Allar gamlar myndir virkilega vel þegnar.

Ég gæti trúað að næsta uppfærsla á www.bilavefur.net verði um 3.000+ myndir.
Ég og Sir Anton erum búnir að vera duglegir að skanna.
« Last Edit: January 06, 2009, 02:04:50 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #41 on: January 06, 2009, 02:12:08 »
ok ég fer þá að gramsa í kössunum hjá mér , ég ætti að geta fengið Björgvin hjá Ólafsson racing til að skanna myndir inn fyrir mig.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #42 on: January 06, 2009, 15:42:37 »
Gaman af þessum myndum og margt smíðað í denn, en er það sem mér sýnist að þessi sé með driflokur að aftan :roll:

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #43 on: January 06, 2009, 21:02:17 »
Þessi 84 trans am,er skelin af honum uppá holti í hafnarfirði(man ekki götunafnið)
Benni flutt hann inn og þótti flottur á þeim tíma,hvenar er þessi mynd tekinn?

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #44 on: January 06, 2009, 22:44:32 »
Gaman af þessum myndum og margt smíðað í denn, en er það sem mér sýnist að þessi sé með driflokur að aftan :roll:
:lol: :lol: :mrgreen: :mrgreen: =D> =D>
Þetta er framhásingin á bílnum sem er á hinni brautinni semsagt nær #-o
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #45 on: January 06, 2009, 23:05:37 »
herna er hun i allri sinni dyrð :roll:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #46 on: January 06, 2009, 23:25:07 »
er þessi rauði ss 1gen  cammi enþá til ?
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #47 on: January 06, 2009, 23:34:23 »
Geir Harrysson #805

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #48 on: January 07, 2009, 10:10:19 »
Gaman að sjá þessar myndir frá Mola frá bílasýningunni 1987 í Faxafeni, þarna var 67 SS minn fyrst sýndur á bílasýningu og Moli hrifinn af spjaldinu mínu hjá bílnum.
Hérna er mynd af bílnum eins og hann leit út þegar ég fór með hann í geymslu fyrir nokkrum árum.
Gunnar Ævarsson

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #49 on: January 07, 2009, 20:08:20 »
Og lítur hann eins út? er hann ennþá í geimslunni? er hann viðraður á góðum dögum?
Sigurður Sigurðsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #50 on: January 08, 2009, 08:58:06 »
Lítur eins út, er enn í geymslu, er ekki í ökuhæfu ástandi og hefur því ekki verið viðraður í mörg ár.
Gunnar Ævarsson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #51 on: January 08, 2009, 17:08:27 »
Þarf það ekki að fara að breytast Gunni?
Geir Harrysson #805

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #52 on: January 08, 2009, 22:47:41 »
Gaman af þessum myndum og margt smíðað í denn, en er það sem mér sýnist að þessi sé með driflokur að aftan :roll:

Þetta er svakalegur misskilningur... ég hefði nú fárast yfir skóflum að framan en ekki aftan áður en ég færi að fárast yfir driflokum :)

og að sjá driflokur en ekki 2 bíla :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #53 on: January 10, 2009, 16:35:29 »
Veit einhver meira um þennann 84 Tran Am þarna á myndunum.Ég meina hvort þetta sé sá sem er talið að sé í Hafnarfirði eða einhver annar og þá hvort hann sé til ennþá.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #54 on: January 10, 2009, 17:12:17 »
Veit einhver meira um þennann 84 Tran Am þarna á myndunum.Ég meina hvort þetta sé sá sem er talið að sé í Hafnarfirði eða einhver annar og þá hvort hann sé til ennþá.

Þetta er örugglega þessi bíll (mynd), hann var í uppgerð í mörg ár og kom á göturnar sl. sumar. Virkilega flottur bíll! 8)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #55 on: January 10, 2009, 20:50:18 »
Þessi skel sem ég er að tala um er á Melabrautini í hf,og passar við bílinn á myndinni. (síðan 87)
Það er, svartur með gull niðri, eins stólar og annað.

En hvort þetta sé sé skelin af þessu bíl á myndinni veit ég ekki um.


Offline 10.39

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #56 on: January 15, 2009, 09:45:28 »
Jæja.. aðeins meira.  8-)


Sælir félagar
Ég var að spá hvort að einhverjum af þessum snillingum hérna á spjallinu gætu frætt mig um fortíð og örlög
 68 camaronum sem ég átti og keppti á 1988-90( þessi guli og blái sem er þarna í sandinum). Ég kaupi hann í mjög döpru ástandi 1988 en hann var orðin mjög ryðgaður og illa farin .Var greynilega búið að nota hann sem jeppa þarna fyrir norðan miðað við hvernig botninn leit út á honum.
   
   Ég trebbaði upp í götin og rúllaði yfir hann enda átti eingöngu að nota hann til að spyrna á brautinni. Sá sem síðast var skráður eigandi
 heitir Kristófer að mér minnir og var hann frá Blönduósi og var H-??? síðasta númerið á honum. Bíllinn kemur beinskiptur og var
 með ljósgræna inntéttingu . Þegar ég kaupi þar sem hann stóð vélarlaus fyrir utan GOS byggingavöruverslunina
 (rétt hjá sem Tómstundahúsið er núna) var hann rauðbrúnn með gylltar mjóar skrautlínur á afturbretti sem ná upp að toppi. Ætlaði sá sem
  átti hann þá að fara með hann í rallý cross.

    Ég seldi svo bílinn vélar og skipingarlausum Brynjari Gylfasyni fyrir slikk og veit ég ekkert hvað varð af honum eftir það.
  Gaman væri ef einhver ætti mynd af honum bæði þegar ég á hann og fyrir.
 
  Kv.Stefán Björnsson Miraverde Tenerife.
Stefán Björnsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #57 on: January 15, 2009, 10:00:57 »
Jæja.. aðeins meira.  8-)


Sælir félagar
Ég var að spá hvort að einhverjum af þessum snillingum hérna á spjallinu gætu frætt mig um fortíð og örlög
 68 camaronum sem ég átti og keppti á 1988-90( þessi guli og blái sem er þarna í sandinum). Ég kaupi hann í mjög döpru ástandi 1988 en hann var orðin mjög ryðgaður og illa farin .Var greynilega búið að nota hann sem jeppa þarna fyrir norðan miðað við hvernig botninn leit út á honum.
   
   Ég trebbaði upp í götin og rúllaði yfir hann enda átti eingöngu að nota hann til að spyrna á brautinni. Sá sem síðast var skráður eigandi
 heitir Kristófer að mér minnir og var hann frá Blönduósi og var H-??? síðasta númerið á honum. Bíllinn kemur beinskiptur og var
 með ljósgræna inntéttingu . Þegar ég kaupi þar sem hann stóð vélarlaus fyrir utan GOS byggingavöruverslunina
 (rétt hjá sem Tómstundahúsið er núna) var hann rauðbrúnn með gylltar mjóar skrautlínur á afturbretti sem ná upp að toppi. Ætlaði sá sem
  átti hann þá að fara með hann í rallý cross.

    Ég seldi svo bílinn vélar og skipingarlausum Brynjari Gylfasyni fyrir slikk og veit ég ekkert hvað varð af honum eftir það.
  Gaman væri ef einhver ætti mynd af honum bæði þegar ég á hann og fyrir.
 
  Kv.Stefán Björnsson Miraverde Tenerife.

Sæll Stefán,

Er þessi rauðbrúni þá ekki hann? Harry setti inn þessa mynd frá "búkkastöðum" á spjallið ekki alls fyrir löngu.
Svo koma nokkrar af honum ofan af braut!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 10.39

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #58 on: January 15, 2009, 12:52:16 »
Jæja.. aðeins meira.  8-)


Sælir félagar
Ég var að spá hvort að einhverjum af þessum snillingum hérna á spjallinu gætu frætt mig um fortíð og örlög
 68 camaronum sem ég átti og keppti á 1988-90( þessi guli og blái sem er þarna í sandinum). Ég kaupi hann í mjög döpru ástandi 1988 en hann var orðin mjög ryðgaður og illa farin .Var greynilega búið að nota hann sem jeppa þarna fyrir norðan miðað við hvernig botninn leit út á honum.
   
   Ég trebbaði upp í götin og rúllaði yfir hann enda átti eingöngu að nota hann til að spyrna á brautinni. Sá sem síðast var skráður eigandi
 heitir Kristófer að mér minnir og var hann frá Blönduósi og var H-??? síðasta númerið á honum. Bíllinn kemur beinskiptur og var
 með ljósgræna inntéttingu . Þegar ég kaupi þar sem hann stóð vélarlaus fyrir utan GOS byggingavöruverslunina
 (rétt hjá sem Tómstundahúsið er núna) var hann rauðbrúnn með gylltar mjóar skrautlínur á afturbretti sem ná upp að toppi. Ætlaði sá sem
  átti hann þá að fara með hann í rallý cross.

    Ég seldi svo bílinn vélar og skipingarlausum Brynjari Gylfasyni fyrir slikk og veit ég ekkert hvað varð af honum eftir það.
  Gaman væri ef einhver ætti mynd af honum bæði þegar ég á hann og fyrir.
 
  Kv.Stefán Björnsson Miraverde Tenerife.

Sæll Stefán,

Er þessi rauðbrúni þá ekki hann? Harry setti inn þessa mynd frá "búkkastöðum" á spjallið ekki alls fyrir löngu.
Svo koma nokkrar af honum ofan af braut!



 Sæll Moli
Það passar þetta er bíllinn. Gaman að sjá myndir frá því upp á braut því ég á engar myndir af honum
þaðan. Takk fyrir skjót viðbrögð .Væri gaman að sjá og heyra meira frá ykkur.

 Kv. Stebbi
Stefán Björnsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #59 on: January 15, 2009, 13:42:30 »
Mig minnir að í kringum 1990 fór ég ásamt kunningja mínum að skoða þennan Camaro upp við hálfgert refabú rétt hjá flugmótelbrautinni sem er við Krísuvíkurveginn og þar var slatti af hálfrifnum bílum þ.á.m. þessi Camaro en mig minnir að það hafi bara verið skelin eftir af honum og grindin.
Við vorum eitthvað að velta því líka fyrir okkur að fara í rallykrossið en það var ekkert eftir af þessum Camaro og svo var búið að klippa eða skemma hvalbakinn á honum og hann var eiginlega bara ónýtur, hvað varð um hann eftir þetta veit ég ekki.

Ég man alltaf eftir því hvað hann vann ofboðslega en á þessum tíma þótti þetta svakalega öflugur bíll, t. d. í sandinum, ef ég man rétt, stillti þessi Camaro upp við grindina hans Óla P. og Óli sat bara eftir í spyrnunni.
« Last Edit: January 15, 2009, 13:46:19 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson