meira...
Einhverjar sögur af þessum 58 letta?
Þessi mjög svo flotta ´58 Impala kom úr sölunefndinni, var þá græn. Það var eitthver flugmaður sem lét sprauta hana svarta. Kom á Akranes ´64 og var fram yfir ´70 ?? . Bar lengstaf númerið E505, eigandi var þá Valur Jónsson kendur við Guðnabæ. Fer héðan vestur á nes ?????.
Meira um ´58 Lettann, ég fann þessar myndir hjá mági mínum á Skaganum, en þeir félagar voru á suðurleið held ég um Hvalfjörð í gleðskap, eins og
sést á myndunum, þetta lýsir kannski best hvernig sumir bílar voru notaðir
ég held að þessar myndir séu teknar sumarið ´72