Author Topic: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...  (Read 25852 times)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #20 on: November 01, 2008, 13:10:43 »
 Gaman að þessum myndum Moli.. Rosalega hefur chevy. 58 verið flottur á þessum árum. 2ja dyra hardtop með montrassgati, það allra flottasta. Skoðaði skelina einmitt hjá Magga í fyrra..
                       

                                                                         kv. k.sig.
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #21 on: November 01, 2008, 21:27:12 »
Hvaða ´67 Chevelle er þetta??



Þessi mynd var tekin við  bæinn Þorgeirsstaði í lóni .
Þessi Cevelle var beinskipt með 289  og var hún orðin mjög ryðguð síðast þegar ég sá hana ca 1994 :cry:
283 3 gíra

Það er rétt hjá þér bróðir ég meinti 283.
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline CAM71

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #22 on: November 02, 2008, 00:35:05 »
Hver átti þennan R5926 á þessum tíma? Sýnist myndin vera tekin í suðurenda á Skýli #1 á Reykjavíkurflugvelli.

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #23 on: November 02, 2008, 13:47:51 »
Hvaða ´67 Chevelle er þetta??



Þessi mynd var tekin við  bæinn Þorgeirsstaði í lóni .
Þessi Cevelle var beinskipt með 289  og var hún orðin mjög ryðguð síðast þegar ég sá hana ca 1994 :cry:
283 3 gíra

Það er rétt hjá þér bróðir ég meinti 283.


en chevellan er komin í bæin fór þangað um 2001-2003 var einhver sem keyfti hana og ættlaði að gera hana upp
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #24 on: November 02, 2008, 14:20:09 »
58 Impala sama og hvíti bíllinn í American Graffiti. Sá var ekki með varadekkið aftaná og myndir af þessum bílum sýna þetta sitt og kvað. Var þetta valmöguleiki eða breyttu menn bílunum

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #25 on: November 02, 2008, 19:47:14 »
Þetta var valmöguleiki (aukahlutur)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #26 on: December 20, 2008, 19:47:13 »
meira...


Einhverjar sögur af þessum 58 letta?

Þessi mjög svo flotta ´58 Impala kom úr sölunefndinni, var þá græn. Það var eitthver flugmaður sem lét sprauta hana svarta. Kom á Akranes ´64 og var fram yfir ´70 ?? . Bar lengstaf númerið E505, eigandi var þá Valur Jónsson kendur við Guðnabæ. Fer héðan vestur á nes ?????.
Meira um ´58 Lettann, ég fann þessar myndir hjá mági mínum á Skaganum, en þeir félagar voru á suðurleið held ég um Hvalfjörð í gleðskap, eins og
sést á myndunum, þetta lýsir kannski best hvernig sumir bílar voru notaðir  8-)
ég held að þessar myndir séu teknar sumarið ´72
« Last Edit: December 20, 2008, 19:49:49 by BLÁR »
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #27 on: December 20, 2008, 20:19:35 »

þetta lýsir kannski best hvernig sumir bílar voru notaðir  8-)
ég held að þessar myndir séu teknar sumarið ´72

Ölvagnarnir eru alltaf ljúfir, þessi er nú ekki úr skannanum en er glóðvolg engu að síðu :D


Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #28 on: December 20, 2008, 20:57:07 »
vonandi náið þið upp áhrifum við erum ornir gódir á pikkanum í borg dauðans
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #29 on: December 21, 2008, 22:34:56 »
Flottar myndir af '58 Lettanum!  8-)

Nokkrar nýjar frá Hálfdáni sem ég var að scanna, meira til sem kemur á næstu vikum.  :wink:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #30 on: December 21, 2008, 22:35:29 »
1981 Lamborghini Countach 8-)

« Last Edit: December 21, 2008, 22:38:15 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #31 on: December 21, 2008, 23:57:38 »
flottur moli.. hvada challenger er þetta?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #32 on: December 22, 2008, 00:08:11 »
flottur moli.. hvada challenger er þetta?

Það mun vera '70 bíll sem tvíburarnir áttu hér um árið, bíllinn er enn til í dag. Þeir eiga í dag og eru að gera upp '70/'71 bleiku Barracuduna ásamt '70 440 SixPack Challengernum, alvöru menn á ferð.  8-)

Þessi bíll (sem þú spurðir um) varð svona eftir að hann var lagaður.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Spratz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #33 on: December 23, 2008, 23:39:58 »
Er einhver sem getur flett upp eigendaferlinum á "58 lettanum.
Karl Magnús

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #34 on: December 24, 2008, 01:04:31 »
thx jólamoli :lol:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #35 on: January 05, 2009, 20:10:42 »
Jæja.. aðeins meira.  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #36 on: January 05, 2009, 20:11:55 »
ooog meira...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #37 on: January 05, 2009, 20:47:04 »

Þessi scanni hjá þér er sko tryllitæki ársins ! :smt041

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #38 on: January 05, 2009, 20:59:29 »
Þessa 58 Impölu átti maður á Siglufirði fyrir ca 2-3 árum en skipti slétt á henni og stráheilli 63 impölu sem ég keypti svo af honum og á í dag. 58 bíllinn endaði hjá Kristni nokkrum Sigurðssyni en er núna að ég held í Keflavík/Njarðvík hjá Magga og ég stórefast um að hún verði nokkurn tíma gerð upp  :cry:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #39 on: January 06, 2009, 01:57:35 »
Rosalega hefur chevy. 58 verið flottur á þessum árum.
Snildar orðalag hjá kcomet og mundu að chevy 58 er alltaf fallegur ekki bara á þessum árum hehehe .En ok Moli ert þú að leita af myndum af bílum í öllu ástandi eða uppgerðum? það gæti nefnilega verið að ég findi eitthvað hjá mér af myndum fljótlega bæði gömlum og nýjum er að reyna að taka safnið saman í rólegheitum og já flottar myndir hjá þér.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.