Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
SW / Boost Logic Supra 241.8mph @ Texas Mile // Nýtt Standing mile met
SupraTT:
SW / Boost Logic Supran setti nýtt met í standing mile um helgina. Fyrsta ferð 234.5mph / 377kmh hitting the rev limiter
Í næsta ferð hækkuðu þeir rev limiterinn og skelltu öðrum dekkjum og felgum undir 241.863mph // 389 kmh @ 36.5 psi // no nitrous
Hann fór með bílinn í 9500rpm í 5 gír / notaði ekki 6 gír
og svona sem viðmiðun þá nær Bugatti Veyron 204mph á sama kafla
hérna er Setupið
BL 3.4 ltr stroker
BL Race head
GT55-91 Turbo
Stock 6-speed Gearbox
Stock Axles
Stock rearend / TRD LSD
Video Inside view
http://www.youtube.com/watch?v=PUyf3g5AkI0&fmt=18
Video Outside View
http://videos.streetfire.net/video/Boost-Logic-SW-Is-The-Car_194591.htm
Myndir frá Texas Mile
dodge74:
ja góðan daginn og kanski bara góða kveldið bara lika
Kimii:
--- Quote from: Trans Am on October 29, 2008, 16:15:54 --- :???: á heilli mílu ? I fail to see the big news :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)
--- End quote ---
það er KEPPNIS
Daníel Hinriksson:
--- Quote from: Trans Am on October 29, 2008, 16:15:54 --- :???: á heilli mílu ? I fail to see the big news :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)
--- End quote ---
Er ekki Mike á Pro Stock ?
Þarna er verið að tala um met á götubíl þannig að það er allveg suddavirkni í þessari Supru!!!
Þú ert greinilega ekkert að læknast af Supruveikinni Raggi?? :lol:
SupraTT:
--- Quote from: Trans Am on October 29, 2008, 16:15:54 --- :???: á heilli mílu ? I fail to see the big news :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)
--- End quote ---
það var nefnilega götubíll er það ekki ? gæti alveg eins miðað jet powered bíl við Mike Moran´s bíl ef þú ætlar að miða Mike´s bíl við þessa Supru. Ég meina Sammy Miller hefur farið á 3.58@386mph á einum fjórða úr mílu
eisnsog þú sérð á myndunum þá er þetta nánast stock body Supra og hún er um 3200+lbs enþá með AC, Powersteering, ABS
og einsog ég sagði fyrst, Alveg Orginal gírkassa, orginal Öxla, IRS / orginal rearend / TRD LSD. Og já líka orginal blokk(ekki stock innvols)
--- Quote from: Camaro´70 on October 29, 2008, 20:16:42 ---
--- Quote from: Trans Am on October 29, 2008, 16:15:54 --- :???: á heilli mílu ? I fail to see the big news :???:
Mike Moran fór 6.13 @ 244mph á einum fjórða úr mílu í morgun...það er eitthvað til að tala um. 8-)
--- End quote ---
Er ekki Mike á Pro Stock ?
Þarna er verið að tala um met á götubíl þannig að það er allveg suddavirkni í þessari Supru!!!
Þú ert greinilega ekkert að læknast af Supruveikinni Raggi?? :lol:
--- End quote ---
haha ég held að það gerist seint.
Svo var nú Titan Scion að setja nýtt national met í xtreme 10.5 // 4.101@175mph í 1/8 úr mílu
með 2JZ-GTE Vél 186 ci , keppa á móti bílum með allt uppí 830 ci
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version