Author Topic: Myndir frá Lokahófinu  (Read 3228 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Myndir frá Lokahófinu
« on: October 27, 2008, 20:10:55 »
Ákvað að skella inn nokkrum völdum myndum frá Akureyrarferðinni á Lokahóf ÍSÍ. 8)

Ég, Krissi Hafliða og Bjarki lögðum í hann um 17.00 á föstuaginn.


Veður farið að versna við Húnaver..


Vorum komnir efst á Öxnadalsheiðina þegar við lentum út af og festum bílinn...


...þá var ekkert annað hægt að gera en að fá sér, bjórinn var kláraður og Whiskey-ið var teigað. (sem fór misvel í suma  :oops: )


Eftir að hafa eytt nóttinni í skúrnum hjá Anton og Björgvin við bjórsull, rökræður um bíla á meðan sofandi sunnanmenn unu sér í sófanum góða rann Laugardagurinn í garð og tekinn var rúntur á þessum líka flotta Escort, sturtuðum okkur og skelltum okkur í dressið.



Raggi, Krissi og Grétar.


Grétar og Gunni "græni"


Bjarki, Danni og Geiri.


Anton að ausa úr viskubrunninum eins og honum einum er lagið. 8)


Stjáni hafði það gott í sófanum.


Svo var það Sjallinn og Krissa líkaði greinilega maturinn.


Verðlaun voru veitt fyrir góða frammistöðu á árinu.




Svo fengum við að líða um þessum líka fína Dodge Weapon.
Krissi H. og Auðunn.


Meistari Einar Birgisson lét sjá sig ekki vanta í Sjallann.


Íslandsmeistarar 2008.



Björgvin og Anton glæsilegir með sín verðlaun.


Raggi með sín verðlaun, Íslandsmeistari- og methafi. í MC flokki 2008.


Nafnarnir tveir. Kristján Hafliðason og Kristján Skjódal.


Video frá hópmyndatöku Íslandsmeistara.
<a href="http://www.youtube.com/v/bqjeLLR_nII&amp;hl=en&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/bqjeLLR_nII&amp;hl=en&amp;fs=1</a>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #1 on: October 27, 2008, 20:12:08 »
Bílaklúbbur Akureyrar er líka með um 100 myndir, þær má sjá hér --> http://ba.is/is/gallery/lokahof_2008/
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #2 on: October 27, 2008, 21:06:24 »
Snillingur Moli, takk kærlega fyrir helgina - færð líka prik frá mér og konunni fyrir að halda uppi stemmingunni eftir lokahófið =D> =D>

kv
Björgvin

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #3 on: October 27, 2008, 21:10:51 »
Raggi með sín verðlaun, Íslandsmeistari- og methafi. í MC flokki 2008.


Hvort haldið þið að það sé verið að kveðast á eða ræða GTS :roll: :?:

kv
Björgvin

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #4 on: October 27, 2008, 21:47:55 »
Flottar myndir moli  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #5 on: October 27, 2008, 22:15:05 »
Það vantar allar myndirnar af Molanum.


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #6 on: October 27, 2008, 22:35:15 »
Snillingur Moli, takk kærlega fyrir helgina - færð líka prik frá mér og konunni fyrir að halda uppi stemmingunni eftir lokahófið =D> =D>

kv
Björgvin

Sömuleiðis Björgvin, þetta var bara gaman! Alltaf gaman að koma norður!  :wink:

Það vantar allar myndirnar af Molanum.


Djöfuls fantur geturðu verið maður! :lol:

Það var ekki að ástæðulausu að ég sorteraði út góðan bunka af myndum. :lol: :lol:
Mér sýnist þú nú hafa gott auga fyrir kallinum! :mrgreen:


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #7 on: October 27, 2008, 22:42:34 »
Já sæll.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Myndir frá Lokahófinu
« Reply #8 on: October 28, 2008, 09:38:04 »
haha æiii myndin af bróka mola sendi mig í hláturskrampa  =D>

bara útaf glottinu á manninum í þessum ágætu norðan hjólastól sem er á verkstæðinu hjá þeim bræðum.

greinilega að Moli er gullsins virði  :mrgreen:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857