Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang II Cobra 1978
íbbiM:
--- Quote from: BMG on October 26, 2008, 17:25:56 ---Það er óþarfi að tárast Íbbim. Mustang frá sama tíma er líka kvenlegur en þó ekki jafn mikið. Ég skal tala við lækni við fyrsta tækifæri :???:
Ég er ekki sammála síðasta ræðumanni
--- End quote ---
ekki er ég sár, en mér finnst skrítið að samtíma mustang 4th gen, sem er ávalur, kraftlaus og mjúkur sé minna kvennlegur, heldur en camaroinn sem er stærri aflmeiri stífari og flatari?
skilgreiningin á kvenleika er greinilega eitthvað mismunandi, annarsa þýðir voðalega lítið að skjóta á mig um gæði eða útlit 4th gen. þótt ég eigi slíkan bíl, ég hef lengi talið þetta geðveilu í sjálfum mér, enda illa smíðaðir og furðulegir bílar, eins og allir aðrir amerískir bílar, ég á ford og mopar líka, og þeir eru eins og aðrir amerískir bílar handónýtir, mér finnst bara gm bílarnir yfirleitt vera minnst ónýtir af þessum amerísku skrapatólum,
TONI:
--- Quote from: 65tempest on October 26, 2008, 22:31:37 ---
--- Quote from: TONI on October 26, 2008, 19:47:41 --- væri snilld að vita hvort Rúdolf er með hann og þá hver staðan er.
--- End quote ---
Ég hef aldrei átt Ford.
--- End quote ---
Jæja þá er það komið á hreint, fækkaði um einn og ekki nema rúmlega 300.000 manns eftir sem koma til greina......halda áfram að leita, okkur miðar áleiðis :wink:
edsel:
--- Quote from: Dresi G on October 26, 2008, 02:14:16 ---mig langar svoldið í '78 king cobru 8-[
--- End quote ---
x2 8-[
Andrés G:
--- Quote from: edsel on October 26, 2008, 23:18:31 ---
--- Quote from: Dresi G on October 26, 2008, 02:14:16 ---mig langar svoldið í '78 king cobru 8-[
--- End quote ---
x2 8-[
--- End quote ---
:smt023 8-)
Lincoln ls:
--- Quote from: TONI on October 26, 2008, 22:52:40 ---
--- Quote from: 65tempest on October 26, 2008, 22:31:37 ---
--- Quote from: TONI on October 26, 2008, 19:47:41 --- væri snilld að vita hvort Rúdolf er með hann og þá hver staðan er.
--- End quote ---
Ég hef aldrei átt Ford.
--- End quote ---
Jæja þá er það komið á hreint, fækkaði um einn og ekki nema rúmlega 300.000 manns eftir sem koma til greina......halda áfram að leita, okkur miðar áleiðis :wink:
--- End quote ---
Mig minnir að það hafi verið einn hérna fyrir norðan fyrir einhverju síðan en er nu samt ekki alveg viss og held að það hafi nu ekki verið cobra
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version