Author Topic: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!  (Read 5323 times)

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« on: October 24, 2008, 23:29:22 »
Sælirnú!

Ætla að ath hvort einhver ykkar lumi á nettum bíl fyrir mig hérna.

Vantar bíl sem er fallegur, vígalegur og hugsanlega amerískur. Myndin verður að vera tekin í myrkri og lakkið þarf að koma vel út í götulýsingunni í miðbæ Reykjavíkur hugsanlega. Myndi vilja taka þessa mynd á Laugardagskvöld, eða Sunnudagskvöld.

Ætla ekki að taka það fram hér hvaða bíl ég vel þar sem mér gæti verið vísað úr keppni með það, en pósta inn myndunum eftir að keppni líkur.

Örugglega margir hérna sem vilja flottar myndir af græjunni sinni.

Getið skoðað myndasíðuna mína, slatti af bílamyndum þar www.flickr.com/kristjanjohann

Best væri að senda mér Einkaskilaboð með upplýsingum um bílinn og mynd af honum ef það er möguleiki.

Kv. KristjánJóhann
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #1 on: October 25, 2008, 16:14:00 »
Enginn?
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #2 on: October 26, 2008, 01:57:13 »
Gæti reddað þessum....hugsanlega, fleiri myndir á www.hofdahollin.is  svo geturðu tala við Rúnar á höllinni og kannað hvort hann viti um fleiri
« Last Edit: October 26, 2008, 02:03:24 by TONI »


Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #4 on: October 26, 2008, 10:30:17 »
Þetta væri ekkert mál ef það væri ekki snjór og saltdrulla á götunum núna,við risaeðlurnar hreyfum ekki bílana í svona.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #5 on: October 26, 2008, 16:55:36 »
Nei ég veit, erfitt að fara með bílana í þessa saltdrullu, en þessi mynd á að vera tekin að kvöldi til þannig að það er erfitt að vera að fara á bílasölu til að ná í bíl í láni
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #6 on: October 26, 2008, 20:07:27 »
Nei ég veit, erfitt að fara með bílana í þessa saltdrullu, en þessi mynd á að vera tekin að kvöldi til þannig að það er erfitt að vera að fara á bílasölu til að ná í bíl í láni

Ekki vera viss um það, eigendurnir gætu svo nýtt sér myndirnar til auglýsinga eða til að hafa upp á vegg í stofunni til að monta sig af :wink:

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #7 on: October 27, 2008, 00:00:16 »
EP sent

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #8 on: October 27, 2008, 00:23:12 »
Ég er búinn að taka myndina, pósta henni hérna inn eftir mánaðarmót um leið og keppnin er búin, hún tókst bara nokkuð vel ;)
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #9 on: October 29, 2008, 15:37:35 »
svo þú ert góður myndatökumaður? spurðu alla mílu gaura :)

jesús minn almáttugur ! hvernig nenniru að pósta svona mikið um ekki neitt LAUNALAUST ? taktu þér smá pásu, seigjum svona 5-6 ár
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #10 on: October 30, 2008, 02:48:33 »
svo þú ert góður myndatökumaður? spurðu alla mílu gaura :)

jesús minn almáttugur ! hvernig nenniru að pósta svona mikið um ekki neitt LAUNALAUST ? taktu þér smá pásu, seigjum svona 5-6 ár

Hvar fannstu þetta comment Jóakim? :s
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #11 on: October 30, 2008, 03:16:06 »
Það var þarna.. Því var greinilega eytt, sem er gott mál.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #12 on: October 31, 2008, 11:35:37 »
svo þú ert góður myndatökumaður? spurðu alla mílu gaura :)

jesús minn almáttugur ! hvernig nenniru að pósta svona mikið um ekki neitt LAUNALAUST ? taktu þér smá pásu, seigjum svona 5-6 ár

Hvar fannstu þetta comment Jóakim? :s

sýnist að því hafi verið eytt. og vonandi þá að sá hin sami hafi verið bannaður.

Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #13 on: November 01, 2008, 03:11:18 »
svo þú ert góður myndatökumaður? spurðu alla mílu gaura :)

jesús minn almáttugur ! hvernig nenniru að pósta svona mikið um ekki neitt LAUNALAUST ? taktu þér smá pásu, seigjum svona 5-6 ár

Hvar fannstu þetta comment Jóakim? :s

sýnist að því hafi verið eytt. og vonandi þá að sá hin sami hafi verið bannaður.



Hmm, nú er ég forvitinn, er eitthvað meira á bakvið þetta comment þarna eða er það bara eins og það stendur í "kvótinu" hjá þér? Fatta það eiginlega ekki? Diss á mig? Diss á einhvern?
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Vantar bíl í myndatöku um helgina 24-26.okt!
« Reply #14 on: November 01, 2008, 04:58:38 »
Neinei, þessi einstaklingur tók sig bara til að póstaði í ALLA þræðina hérna, allt innihaldslausir póstar og oft ekkert tengdir efninu sem var verið að ræða.
Gaman að koma á spjallið og sjá HELLING af ólesnum póstum. En leiðinlegra þegar þetta er allt eftir sama krakkan og flest offtopic og vesen.
Pontiac Firebird 1984 400cid