smá uppl um bílinn fyrir þá sem hafa áhuga þessi bíll var búinn að vera i uppgerð í 8ár áður en ég keypti hann gaurinn keyrði bílnum í skoðun og afhenti mér hann svo
Trans Am ´76 455cui ssk Lítur vel út og er í góðu standi vél:455Pontiac 325hö orginal fyrir utan það er búið að
hækka þjöppu þajppar núna 11.25:1 Edelbrockperformer álmillihedd,Edelbrock 750cfm blöndungur man.choke,vacum secondary,flækjur,tvöfalt 3"púst m. H-pípu.High torque startari frá summit, allt nýlegt innvols í motor svo sem high volume olíudæla,tímagír,stangir,stimplar,vélin er ekki mikið notuð frá upptekningu. nýar síur olía olíukvarði og fleira
skipting:350THM ný yfirfarin
nýr rafgeymir
Hásing:10bolta GM diskalæst 2.41:1 hlutföll nýjar legur
15" Cragar Krómfelgur og ný bf goodrich dekk
bremsur og fjöðrun allt nýlegt b&M skiptir crome
nýtt leður á sætum allir þéttikantar nýjir og margt fleira
bíllinn var allur tekinn frá grunni sandblásinn grindinn galvenseruð nýjar bensín og bremsulagnir Málaður veturinn 2001-2002 koma aftur á götuna vorið 2003 ekinn ca 1500 km síðan nýr geyslaspilari magnari hátalarar og bassabox í sérsmíðaðri græjuhillu sem er ur áli í stíl við sparklista og fleira