Author Topic: Rallycross keppni 25 OKT  (Read 4097 times)

Offline Elli Valur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Rallycross keppni 25 OKT
« on: September 30, 2008, 11:33:09 »
fyrihugað er að halda rallycrosskeppni 25 okt umræður um það hér

http://lia.is/spjall/viewtopic.php?t=777

http://rca.forumcircle.com/viewtopic.php?t=142

nú er bara að smíða bíl og vera með ekkert væl

KV Kiddi sprautari
TOYOTA LOLUX "93
KAWASAKI KXF 250 "04

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #1 on: September 30, 2008, 14:30:41 »
Er ekki uppskeruhátíð hjá öllum akstursíþróttaklúbbum á Akureyri 25. október.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #2 on: September 30, 2008, 20:32:16 »
Er ekki uppskeruhátíð hjá öllum akstursíþróttaklúbbum á Akureyri 25. október.

kannski er rallýkross ekki akstursíþrótt?

maður spyr sig...........  :???:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Elli Valur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #3 on: September 30, 2008, 20:53:55 »
Strákar mínir þetta er bara sett svona upp ,það er nú þannig að ég veit ekkert um neitt voðalega marga sem ætla Norður svo ég sé ekki að þetta skipti neinu máli þótt það sé árekstur með þessa daga .

Jú rallýcross er svo sannarlega akstursíþrótt þótt ólík kvartmílu sé við þurfum líka að nota stýrið  :D
TOYOTA LOLUX "93
KAWASAKI KXF 250 "04

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #4 on: September 30, 2008, 21:48:20 »

Jú rallýcross er svo sannarlega akstursíþrótt þótt ólík kvartmílu sé við þurfum líka að nota stýrið  :D

 :smt043 snildar svar......

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #5 on: September 30, 2008, 22:37:50 »
Já gott svar og það er líka skrítið að það megi aldrei neitt tvennt vera að gerast á sama tíma í mótorsportinu hér :roll:
Fólk getur bara valið hvert það vill fara.

Annars förum við í kvartmílu beint að endamarki þið hinir keyrið hring eftir hring að leita að þvi  \:D/ :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elli Valur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #6 on: October 06, 2008, 19:08:34 »
það var æfing á laugardag mættu 8 bílar og bara gaman

Nú er bara að smíða eitthvað
TOYOTA LOLUX "93
KAWASAKI KXF 250 "04

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #7 on: October 06, 2008, 20:45:20 »
ég testaði þetta seinasta laugardag og fékk m.a að setja í hjá Himma, þetta er BARA gaman   :wink:

Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #8 on: October 06, 2008, 21:08:30 »
ég testaði þetta seinasta laugardag og fékk m.a að setja í hjá Himma, þetta er BARA gaman   :wink:


Já kallinn minn þú varst einn af þeim útvöldu,ekki allir sem fá hring með mér :mrgreen:
Annars hafði ég mest gaman af að fara framúr F3 ökumanninum Kristjáni Einari,það er nú bara þannig með svona sport að reynsla á hverri braut fyrir sig telur en ekki alltaf hæfileikar þó ég sé þess fullviss að hann væri búinn að ná tökum á þessu eftir nokkra hringi.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Rallycross keppni 25 OKT
« Reply #9 on: October 30, 2008, 09:38:01 »
Var Kristján Einar ekki labbandi, ég heyrði það.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951