Mig langar til að byrja á að þakka BA mönnum fyrir bikarinn
Ég er hinsvegar alveg að týna þessu???
Bikar með BA merkinu? ég hef aldrey keppt fyrir BA eða undir því merki.
Nú BA menn keppa ekki undir KK merkinu en hafa fengið bikara með KK merkinu??
Nú svo veit ég að kk er ekki aðili að LÍA (nýja félagið ekki en komið á lappirnar) á KK að vera með undir LÍA??
Nú mótorhjó eiga heima undir MSÍ (sem er þeirra LÍA) en keppa ekki undir LÍA.
Nú svo í bónus hver borgaði bikarana?? var það BA sem lagði út fyrir hönd LÍA? á ekki sérsambandsmerkið að vera á bikurunum?? og þeirra kostnaður??
Mér finnst þetta allt vera í svona einum hræri graut og engin veit neitt.
Ég hefði haldið að MSÍ ætti að kosta hjólabikarana og LÍA bílana, en nú er auk þess komið frá BA og svo fær maður kanski einn frá KK og svo sækir maður bara um að MSÍ smíði líka......
Talandu um kvennahlaupið ég get greinilega safnað 3 fyrir 1
Ekki taka þessu ílla einn né neinn en finnst fólki ekki að þetta sé svolítið skrítið.
Svona eins og F1 færi að verðlauna heimsmeistaran með merki BMW á eða álíka
og ef BA borgaði að þá hafi það verið eins og BMW hafi borgað
Nú svo eins og með hjólin þá er þetta eins og að F1 myndi verðlauna Rallýið
Jaja nóg í bili en ef einthver veit hvernig þetta á að vera örugglega eða hefur hugmyndir um hvernig þetta ætti að vera eða finnst þetta bara skrítið endilega comentið.