Author Topic: cammi  (Read 8600 times)

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
cammi
« on: October 19, 2008, 21:55:44 »
veit einhver hvar þessi bill er og afdrif hans, mynd fenginn af bilvefnum
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #1 on: October 20, 2008, 08:52:24 »
Gamli minn  :neutral:

Þetta er 1988 IROC-Z fluttur inn nýr af umboði. Sá sem kaupir hann nýjan hét örugglega Hörður. Ég kaupi hann svo í félagi við bróðir minn af Herði 16. júní 1992. Mig minnir að hann hafi verið ekinn uþb 20000 km þá. Bíllinn var allur sem nýr. Þessi mynd er tekin þegar Hörður átti bílinn.

16. ágúst þegar ég var búinn að eiga bílinn í 2 mánuði og 4 klukkutíma lenti ég í mjög hörðum árekstri á honum. Snillingur  á Hondu CRX, sem var að spyrna við annan snilling sem var á Toyota Celica, fór yfir á rauðu ljósi og dúndraði beint í hliðina á Camaro-inum.

Það var ekki nothæft stykki eftir á CRX-inum, en það var gert við Cammann. Jósi bílamálari keypti bílinn af tryggingunum og gerði við hann og málaði hann í rauðum lit. Hann fór svo á talsvert flakk og stóð mikið á bílasölum næstu árin (bíllinn, ekki Jósi).

Þetta var alveg hrikalega flottur bíll sem ég hef alltaf séð mikið eftir.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #2 on: October 20, 2008, 22:00:31 »

ok þetta er þá hann, man aðeins eftir þessum árekstri, gaman væri að vita hvar hann er í dag er þetta kannski hann
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: cammi
« Reply #3 on: October 20, 2008, 23:03:03 »

ok þetta er þá hann, man aðeins eftir þessum árekstri, gaman væri að vita hvar hann er í dag er þetta kannski hann

Ekki sami bíll, þessi kemur hingað 1996.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #4 on: October 21, 2008, 08:21:01 »
Rétt hjá Mola, þetta er ekki hann.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #5 on: October 21, 2008, 08:31:20 »
Er þetta ekki hann ?

Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #6 on: October 21, 2008, 09:19:51 »
held að þetta sé nú gamli minn er hann ekki beinskiftur þessi :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #7 on: October 21, 2008, 09:44:27 »
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #8 on: October 21, 2008, 15:12:11 »
mér hafðiu verið sagt að irocinn sem lenti í tjóninu hafi verið sá sem varð svo eyjabíllinn, en það er s.s ekki rétt? áttir þú svbo eyjabílin eftir að þetta skeði?

er eitthvað vitað hvaða bíll varð úr þessu?

camaro.is
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #9 on: October 21, 2008, 16:27:11 »
Eyja bíllinn er örugglega 1986 bíll.

IROC-Z bílarnir sem hafa verið hér á landi eru eftir besta minni:

1985
  * Svartur með rauðu og silfur accent var upphaflega á Akureyri. Var orðinn mjög sjúskaður þegar ég sá hann síðast fyrir ca 8-10 árum síðan á kjalarnesinu. Ennþá svartur þá. Fluttur inn ca 85-86
1986
  * Kóngablár með silfur accent. Var keyptur norður á AK. frá varnaliðseignum ca '91. Strax málaður rauður og endaði örugglega ævi sína á brúarstólpa einhversstaðar fyrir sunnan fyrir nokkrum árum.
  * Kóngablár með gull accent. Kemur ca '87-'89. Sá fyrir ca 8-10 árum síðan orðin mjög sjúskaður. Búið að rífa í dag?
  * Rauður. Kom held ég fyrst til Akureyrar ca '91. Með rimlagardínu á afturrúðu. Alltaf verið fallegur bíll. fór til Vestmannaeyja ca '94 og fékk viðurnefnið Vestmannaeyja bíllinn.
1988
  * Minn sem myndin er af hér efst. Hvítur með rauðu accent. Fluttur inn nýr af umboði. Nú rauður.
1989
  * Rauður. Á óorginal felgum. Held að hann sé 1989. Kom til landsins ca 1995?

Svona er þetta ef minnið er ekki að bregðast mér. 6 Stk.

-j
« Last Edit: October 21, 2008, 17:01:27 by Firehawk »
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: cammi
« Reply #10 on: October 21, 2008, 16:49:56 »
Þetta er svo bíll sem mér skilst að Kalli Málari hafi flutt inn, Iroc-Z? Hvað varð um hann?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #11 on: October 21, 2008, 16:57:33 »
Þetta er svo bíll sem mér skilst að Kalli Málari hafi flutt inn, Iroc-Z? Hvað varð um hann?



Þetta er eldri Z-28 (1982-1984) ekki IROC-Z þó að það standi á hliðinni.

-j
« Last Edit: October 21, 2008, 16:59:14 by Firehawk »
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #12 on: October 21, 2008, 18:55:55 »
þessi guli var 82 módel, hann var víst rifinn í vöku.. nokkuð heill þegar hann var rifinn.. algjör synd..  :cry:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #13 on: October 22, 2008, 12:17:13 »
ég sá einhverntíman dökkgráan bíl með öllu iroc límmiðakittinu,  hvort hann var svo veit ég ekki,

þessi hvíti er vitað hvar hann er í dag?  svo maður átti sig á því hvaða bíll þetta er,

það er iroc hérna nokkrum húsum frá mér, rauður með skóp og á american racing felgum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #14 on: October 22, 2008, 12:49:39 »
ég sá einhverntíman dökkgráan bíl með öllu iroc límmiðakittinu,  hvort hann var svo veit ég ekki,

þessi hvíti er vitað hvar hann er í dag?  svo maður átti sig á því hvaða bíll þetta er,

það er iroc hérna nokkrum húsum frá mér, rauður með skóp og á american racing felgum

Man ekki eftir gráum IROC-Z. Einhver annar sem kannast við þennan bíl?

Þessi rauði sem þú talar um er það nokkuð þessi?


Þessi er alla vega ekki IROC-Z heldur Berlinetta með Z-28/IROC-Z hlutum á.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #15 on: October 22, 2008, 16:10:30 »
þessi bíll er hfj núna, psm hérna á spjallinu á hann,

hinn bíllinn sem ég er að tala um, myndi ég halda að væri bíllinn sem kom mynd af hérna í þræðinum áðan held ég,  sama hood, bara iroc (s.k útliti allavega) american racing álur, hann er í auðbrekku kópavogi, sona alla jafna allavega,


bíllinn hans tomma var grár og er blár í dag, hann ér sagður iroc, án þess að ´æeg þekkji það betur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #16 on: October 22, 2008, 18:56:26 »
synd og skömm að guli skuli hafa verið rifinn, ég man eftir gráum iroc-z bíl, eigandin var bílapartasali við rauðavatn
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: cammi
« Reply #17 on: October 22, 2008, 19:50:18 »
ásgeir jamil?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #18 on: October 22, 2008, 20:12:04 »
já akkúrt hann ég kom þangað fyrir mörgum árum og sá þennan camma og mig minnir að það hafi staðið iroc á honum
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: cammi
« Reply #19 on: October 23, 2008, 08:46:55 »
Held að Jamil hafi keypt leyfarnar af '86 IROC-Z sem fór á brúarstólpa. Hefur hann ekki bara notað hann til að búa til IROC-Z úr örðum Camaro, eða kannski gert við hann?

Hmmmm.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia