Author Topic: Klúbbhúsið  (Read 4106 times)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Klúbbhúsið
« on: October 17, 2008, 23:30:40 »
Var beðinn að kanna með sal fyrir 30 ára afmæli, er klúbbhúsið leigt fyrir svoleiðis samkomur, hvað er kofinn stór og hvað kostar ef þetta er til leigu?
Kv. Anton

P.s Smá auka tekjur fyrir klúbbinn ef stjórnin hefur áhuga :wink:

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #1 on: October 18, 2008, 01:51:00 »
Þú mátt alveg leigja hann en ég myndi kíkja til okkar í heimsókn á laugardaginn og sjá slotið.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #2 on: October 18, 2008, 21:49:10 »
Hef jú ekki séð þetta, datt þetta bara til hugar og kannski einhverjir aðrir sem vildu nýta sér þetta. Sýnist að bónstöin verði hertekin í þetta, það er svo auðvelt að taka til daginn eftir :wink:
Hvað er kofinn stór,s.s rýmið sem er fyrir almenning?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #3 on: October 19, 2008, 01:00:38 »
Anton gakktu bara í klúbbinn og komdu í heimsókn. Það verður félagsfundur á miðvikudaginn klukkan 20:00
Keyrir Krísuvíkurveg beygir þar inn götu sem heitir Álfhella og heldur beint áfram eins og þú kemst.
Það er nú hálf asnalegt að vera virkur á þessu spjalli og vita ekki hvar brautin er.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #4 on: October 19, 2008, 02:59:42 »
Hehe veit vel hvar bautin er, bara ekki verið að keppa já og ALLTAF að vinna á laugardögum, kem vonandi með eitthvað næsta sumar til að rembast með á brautinni. Húsnæðið var ekki hugsað fyrir mig heldur fyrir afmæli bróður míns. Ég fer að skoða inngöngu, er bara svo hel slakur, ekki tími til að keppa né að horfa á keppnir svo ég hef verið óvirkur nema á spjallinu. Datt bara í hug að KK gæti notað tekjur sem kæmu af leigu á kofanum......ef hann er til þess fallinn. Ég ríf alltof mikið kjaft til að koma á fundi og hef of miklar hugmyndir í kollinum sem eru frekar stórtækar, nóg sem ég geri víst af mér hérna á spjallinu svo ég fari nú ekki að bæta einhverju við það :wink:

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Klúbbhúsið
« Reply #5 on: October 28, 2008, 22:43:35 »
hvar er þetta og hvenar???
Trúðu mér......ÞÉR ER EKKI BOÐIР =;
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #6 on: October 28, 2008, 22:59:03 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #7 on: October 29, 2008, 01:38:14 »
Verð að senda Hilmari SMS og láta hann vita að BESTI vinur hanns sé mættur og það með krafti svo ekki sé meira sagt, hér erum við að tala um virka menn í umræðunni.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #8 on: October 29, 2008, 11:18:41 »
Verð að senda Hilmari SMS og láta hann vita að BESTI vinur hanns sé mættur og það með krafti svo ekki sé meira sagt, hér erum við að tala um virka menn í umræðunni.
Ég er búinn að sjá þetta og datt það strax í hug að það ætti að setja póstkvóta á þetta kvikindi....max 2 póstar á dag :lol:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #9 on: October 29, 2008, 13:01:32 »
setja póstkvóta á hvorn Nonna eða monstermustang?  :mrgreen:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Klúbbhúsið
« Reply #10 on: October 29, 2008, 23:04:35 »
setja póstkvóta á hvorn Nonna eða monstermustang?  :mrgreen:
Þeir voru eitthvað að tala um að tengja póstana þína við þýðingarvef háskólans svo við hinir skiljum  :-k
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #11 on: October 29, 2008, 23:07:44 »
setja póstkvóta á hvorn Nonna eða monstermustang?  :mrgreen:
Þeir voru eitthvað að tala um að tengja póstana þína við þýðingarvef háskólans svo við hinir skiljum  :-k
já nei nei ætlarðu að rústa servernum hjá þeim!!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #12 on: October 30, 2008, 00:47:32 »
Þetta er maður sem er málefnalega sinnaður og lætur sig varða það helsta(allt) sem er í þjóðfélags umræðunni......nema það var bara ekkert innihald í svarinu. En við meigum ekki vera vondir, hann er eflaust jafn vel að menni gerður og við þegar við vorum á hans aldri nema þá voru þessir þræðir ekki til, það eina sem var í boði þá var Kæri sáli og þjóðarsálin.......sem var jú ekki fyrir börn og bílakalla

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Klúbbhúsið
« Reply #13 on: October 30, 2008, 00:49:41 »
hvernig væri svo að krefja þennan dreng um að skrifa undir nafni?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888