Kvartmílan > Aðstoð

350 chevy

(1/6) > >>

birgthor:
Sælir, þannig er mál með vexti að ég var að eignast chevy pickup k1500 1993 með 350.
Þar sem það er búinn að vera einhver tussugangur í honum þá fór ég að kanna málið og virðist vera að hann er að ganga á 7/8, þá tók ég hann og þjöppumældi.
Hann var að fara í um 160-170 á öllum, sem lét mig halda að eitthvað væri að neistanum. Ég skipti um kerti, þræði, lok og hamar en hann hélt áfram að vera eins, ég skoðaði kertin nýju og eitt þeirra virðist vera olíublautt  :???: einnig fannst út að hann er að draga falskt loft inná sig.

Var að spá hvort einhver vissi um ódýra leyð til þess að laga þetta vandamál?
Einnig hvort menn geti sagt mér hvað þessar vélar heita sem eru í þessum pickupum?

Mér var bent á að mögulega væri hún bara orðin slitin og það þyrfti að bora út. Ef ég færi í að láta bora út, hvað myndi það kosta ef ég fer bara með blokkina tóma? eða borgar sig þá að taka alla vélina upp og hvað kostar það ef ég sé um alla vinnu?

Hvað eru þessi 383 sett að kosta með öllu?


Með von um svör.
Kveðja, Birgir

Chevy_Rat:

--- Quote from: birgthor on October 16, 2008, 22:45:42 ---Sælir, þannig er mál með vexti að ég var að eignast chevy pickup k1500 1993 með 350.
Þar sem það er búinn að vera einhver tussugangur í honum þá fór ég að kanna málið og virðist vera að hann er að ganga á 7/8, þá tók ég hann og þjöppumældi.
Hann var að fara í um 160-170 á öllum, sem lét mig halda að eitthvað væri að neistanum. Ég skipti um kerti, þræði, lok og hamar en hann hélt áfram að vera eins, ég skoðaði kertin nýju og eitt þeirra virðist vera olíublautt  :???: einnig fannst út að hann er að draga falskt loft inná sig.

Var að spá hvort einhver vissi um ódýra leyð til þess að laga þetta vandamál?
Einnig hvort menn geti sagt mér hvað þessar vélar heita sem eru í þessum pickupum?

Mér var bent á að mögulega væri hún bara orðin slitin og það þyrfti að bora út. Ef ég færi í að láta bora út, hvað myndi það kosta ef ég fer bara með blokkina tóma? eða borgar sig þá að taka alla vélina upp og hvað kostar það ef ég sé um alla vinnu?

Hvað eru þessi 383 sett að kosta með öllu?


Með von um svör.
Kveðja, Birgir



--- End quote ---

Af lýsingu þinni á þessum gangtruflunum og blautu kerti af dæma þá er knastásinn líklegast ónýtur->(orðin snoðaður annað hvort á intake eða exhaust lift tappa),Falskt loft getur vélin dregið inn á sig við hvaða skemmdu vacum-slöngu sem er eða einhverja ónýta pakkningu.

Blockin í bílnum hjá þér ætti að vera '87-'99 Orginal Rolller-Cam SBC með 1-PC Rear Main seal=Pakkdós,En gæti samt allt eins verið '86-'94 none Roller Cam Block með 1-PC Rear Main seal=Pakkdós?,Og með annað hvort MPFI eða TBI rafmagns blöndungs innspítingar uniti þ.a.s ef það er ekki búið að rífa það Orginal-dótarí úr eða skipta um vél.

Fyrir allt Kreppu tal þá kostaði að útbora strípaða og hreina! svona sbc block rétt tæpann 40.000 kall hjá öllum þessum->3 aðilum Kistufell/Vélaland-ÞJ/Vélaverkstæðið-Egill.

Og ef það þarf að láta línubora svona block þá kostar það arm and leg eða er á bilinu frá 72.000 til 100.000 kall.(bara svona svo menn viti hvað það kostar!)

Og 383 stroker kittin í þessar vélar eru á allskonar verðum og til í allskonar uppsettningum,Og best að skoða þaug bara hjá Summit Racing.

Belair:
88-89 kom með 6.2 en þú þart rafmagnið ur bill með 6.2 EN ef þú ællar í swap skoða alla kosti t.d seta í 6.5 sem kom í 93 eða lsx motor , eða fara yfir um og seta í 6.6 Duramax úr 06 Chevrolet Silverado HD  :mrgreen:

Belair:
oh eg held að þetta se 350 L05 í þeim en er ekki alveg viss

Chevy_Rat:

--- Quote from: birgthor on October 17, 2008, 09:32:00 ---En þá væri hann ekki að þjappa er það á þeim cilender er það? Og svo sýnist mér þetta vera olía sem er á kertinu!
Gæti það munað kannski að setja þykkri olíu á hann? svona á með peningar eru litlir...

Kveðja

--- End quote ---

Já vélin þjappar þótt að knastásinn sé handónýtur!,Já og ef annar eða báðir ventlar eru nánast alveg alltaf lokaðir og opna mjög lítið eða ekkert þá er ekkert skrítið við það að það sé olía á kertinu!,Og hafi þetta verið svona lengi þá skemmir þetta Cylenderinn + stimpilinn sem knastásinn opnar lítið eða ekkert á!,Vélin gæti líka hafa verið að sprengja nyður og nánast ekkert út á þeim Cylender í jafvel í langann tíma áður en hún fór að bleita kertið og hætti alveg að neista og þá myndast líka fáránlegt slit í þann Cylender sem er hægt að líkja við að komi 2-slitbrúnir í hann!
 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version