Author Topic: Bílaþrif - stórir og smáir - fyrsta flokks vinnubrögð  (Read 5130 times)

Offline AL

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Notum eingöngu hágæða vörur frá Einszett og Mothers.

Þrif að innan:
- Bíllinn ryksugaður allur að innan.
- Áklæði og teppi hreinsuð ef þess þarf.
- Leður hreinsað og borið á næring.
- Öll innrétting í bílnum þrifin og borin á mælaborðs- og plastnæring.
- Rúður hreinsaðar með rúðuhreinsi.
- Gúmmimottur þvegnar og borið á þær efni til að gefa þeim næringu og glans
verð: 3000.- kr



Þvottur:
- Tjöruleysi úðað á þá staði sem þarf og þvegin af snertilaust.
- Felgur þvegnar með felguhreinsi
- Bifreið sápuð og þvegin með þvottahanska.
- Hurðarföls þvegin.
- Skolað af bifreiðinni
- Bifreið þurkuð með mjúku vaskaskinni og örtrefjaklút.
- 1z detail spray borið á bifreiðina til að vernda og mynda meiri glans í lakkinu.
- Borið á dekk efni til að gefa þeim næringu og fallegt útlit.
Lítill bíll: 4000.- kr
Stór bíll: 6000.- kr



Þvottur og bón:
- Tjöruleysi úðað á þá staði sem þarf og þvegin af snertilaust.
- Felgur þvegnar með felguhreinsi
- Bifreið sápuð og þvegin með þvottahanska.
- Hurðarföls þvegin.
- Skolað af bifreiðinni
- Bifreið þurkuð með mjúku vaskaskinni og örtrefjaklút.
- Borið á bifreið 2step bón frá Mothers - gefur góða endingu og mikinn glans
- Felgur bónaðar
- Ryðfríir púststútar og pústkerfi þrifin og borið á þau efni til að gefa þeim fallegt útlit.
- Borið á dekk efni til að gefa þeim næringu og fallegt útlit.
- Borið á plast- og eða krómfleti til að viðhalda útliti.
- Rúður hreinsaðar að utan með rúðuhreinsi og einnig borið á framrúðu rainX
Lítill bíll: 6500.- kr
Stór bíll: 8500.- kr



Alþrif: (Þvottur, bón og þrif að innan)
- Bíllinn ryksugaður allur að innan.
- Áklæði og teppi hreinsuð ef þess þarf.
- Leður hreinsað og borið á næring.
- Öll innrétting í bílnum þrifin og borin á mælaborðs- og plastnæring.
- Rúður hreinsaðar með rúðuhreinsi.
- Gúmmimottur þvegnar og borið á þær efni til að gefa þeim næringu og glans
- Tjöruleysi úðað á þá staði sem þarf og þvegin af snertilaust.
- Felgur þvegnar með felguhreinsi
- Bifreið sápuð og þvegin með þvottahanska.
- Hurðarföls þvegin.
- Skolað af bifreiðinni
- Bifreið þurkuð með mjúku vaskaskinni og örtrefjaklút.
- Borið á bifreið 2step bón frá Mothers - gefur góða endingu og mikinn glans
- Felgur bónaðar
- Ryðfríir púststútar og pústkerfi þrifin og borið á þau efni til að gefa þeim fallegt útlit.
- Borið á dekk efni til að gefa þeim næringu og fallegt útlit.
- Borið á plast- og eða krómfleti til að viðhalda útliti.
- Rúður hreinsaðar að utan með rúðuhreinsi og einnig borið á framrúðu rainX
Lítill bíll: 8.000.- kr
Stór bíll: 10.000- kr



LANG flottastur!: (þvottur, bón, leirun, 3step bón, þrif að innan)
- Bíllinn ryksugaður allur að innan.
- Áklæði og teppi hreinsuð ef þess þarf.
- Leður hreinsað og borið á næring.
- Öll innrétting í bílnum þrifin og borin á mælaborðs- og plastnæring.
- Rúður hreinsaðar með rúðuhreinsi.
- Gúmmimottur þvegnar og borið á þær efni til að gefa þeim næringu og glans
- Tjöruleysi úðað á þá staði sem þarf og þvegin af snertilaust.
- Felgur þvegnar með felguhreinsi
- Bifreið sápuð og þvegin með þvottahanska.
- Hurðarföls þvegin.
- Skolað af bifreiðinni
- Bifreið þurkuð með mjúku vaskaskinni og örtrefjaklút.
- Farið yfir alla bifreiðina með sérstökum leir sem djúphreinsar lakkið.
- Mothers Pre-Wax Cleaner (step1)  borið á bílin til að hreinsa burt gamalt bón og tryggja hámarks undirvinnu fyrir bónið
- Mothers Sealer & Glaze (step2)  borið á bílinn til að ná fram dýpt og gljáa í lakkið og fela minniháttar rispur
- Mothers Carnauba Ultimate Wax (step3) borið á bílinn til að tryggja hámarks endingu og glans í lakkinu.
- Felgur bónaðar
- Ryðfríir púststútar og pústkerfi þrifin og borið á þau efni til að gefa þeim fallegt útlit.
- Borið á dekk efni til að gefa þeim næringu og fallegt útlit.
- Borið á plast- og eða krómfleti til að viðhalda útliti.
- Rúður hreinsaðar að utan með rúðuhreinsi og einnig borið á framrúðu rainX
Lítill bíll: 12.000.- kr
Stór bíll: 15.000- kr

Upplýsingar og tímapantanir:
« Last Edit: June 21, 2010, 15:22:16 by AL »