Author Topic: nýja dótið mitt  (Read 21826 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #40 on: December 19, 2008, 19:08:13 »
A37 gamlakalla númer dauðans  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #41 on: December 19, 2008, 19:49:57 »
já já þú hefur kanski tekið eftir því á þá skiftir þetta númer mig miklu máli  :Dtd var ég með OF 37 en gat verið með OF1 og öll tæki sem ég hef verið á í keppni bera númer 37 :D en þetta númer er búið að vera í okkar fjölskildu síðan 1960 og er 37 fæðingar ár foreldra minna :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #42 on: December 20, 2008, 00:20:45 »
já já þú hefur kanski tekið eftir því á þá skiftir þetta númer mig miklu máli  :Dtd var ég með OF 37 en gat verið með OF1 og öll tæki sem ég hef verið á í keppni bera númer 37 :D en þetta númer er búið að vera í okkar fjölskildu síðan 1960 og er 37 fæðingar ár foreldra minna :idea:

OK, 1BAD37 eða einhvað hefði þá verið meira viðeigandi, but still trilltur vagn  8-)
Einar Kristjánsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #43 on: December 22, 2008, 12:21:25 »
Flottur bíll hjá þér Kristján!!  Endilega hafa hann á orginal felgunum, þær eru flottastar!!

Þetta er þá bíllinn sem stóð fyrir utan mótorstillingu í Garðab. ??

En það var mikið talað um það ca 97 að bón-bræður í Kef. hefðu  flutt inn ZR-bíll tjónaðann ca96
er það þá bara lygasaga??? Gaman að fá það á hreint.

   G

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #44 on: December 22, 2008, 12:50:46 »
já þetta er sá bill :idea: og hann var smá tjónaður að framan og var allt feingið nýtt og var búið að laga tjón en ekkert meira gert  #-oog er hún búinn að vera hér siðan 1996 ekin 41,000 km og aldrey kláraður  #-oog fór svo á uppboð hjá vöku ég nánði svo honum frá þessum sem fékk hann þar og er ég búinn að eiða nokkrum vinnustundum í að gera hana eins og nýja uppá nýtt :D og er það aðalega svona að strjúka henni með klút og fæja upp  allt sem fallið var á út af geimslu og vanvirðingu og er þetta allt að koma til var td að fá úr sprautun nú nokkra hluti sem voru ekki góðir og já orginal felgur verða undir og ég mun ekki láta þær O:) en ég hef ekki en séð felgur undir svona bil sem ég hef fallið fyrir :-k
« Last Edit: December 22, 2008, 12:57:10 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #45 on: December 29, 2008, 01:23:41 »
A37 gamlakalla númer dauðans  :lol:

Hvað helduru að Stjáni sé gamall? 8-) :lol:

kv
Björgvin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #46 on: December 29, 2008, 10:52:00 »
já seigðu eldgamall kall :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #47 on: December 29, 2008, 12:46:37 »
Flottur bíll hjá þér Stjáni  8-) Ég myndi halda original felgunum.. ZR1 á að vera í original look  :) Var ekki A37 á Cadillac-num hjá pabba þínum ?
« Last Edit: December 29, 2008, 12:48:40 by Lincoln ls »
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #48 on: December 29, 2008, 13:55:05 »
jú það var þar :idea: ég er ekki búinn að skrá A37 á vettuna var bara svona sjá hvernig það kemur út :Dég var alltaf að leita af eldri vettu sem númerið kæmi betur út á :D en verð að láta þessa duga í bili þannig ef einhver sem vill fá sér nýrri vettu þá er ég til í að skoða skifti :-k :-#
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #49 on: February 20, 2009, 18:07:47 »
jæja nýjar felgur komnar og ný framdekk 285/40-17 nú vantar mér bara ný afturdekk 335/35-17 og þá er hún klár til notkunar \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #50 on: February 20, 2009, 18:51:55 »
Er etta jeppi ?  :mrgreen:
Kristinn Jónasson

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #51 on: February 20, 2009, 19:39:53 »
flott vetta og flottar felgur! 8-)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #52 on: February 20, 2009, 19:41:43 »
já það er alltaf snjór hér og orðinn 4x4 :Dnei bara eftir að keyra hana af stað þá lækkar hún smá niður 8-) en væri já flottara að lækka hana kanski nennir maður því í vetur þar sem það er en snjór :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #53 on: February 20, 2009, 23:54:45 »
Já smá lækkun myndi gera góða hluti.
Kristinn Jónasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #54 on: March 02, 2009, 23:03:34 »
skrapp smá í dag út í snjó akstur :D svona til að sjá hvort ég eigi að nota orginal felgur eða  :-k svo verð ég bara að hafa mig í að læka hana #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #55 on: March 02, 2009, 23:08:40 »
Nýju ZR1 felgurnar, ekki spurning!
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #56 on: March 02, 2009, 23:11:14 »
Þessar felgur eru bara flottar ekki setja orginal aftur á þú getur bara notað þær sem vetrarfelgur :mrgreen:
Tanja íris Vestmann

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #57 on: March 03, 2009, 01:36:40 »
mér finnst reyndar felgurnar sem komu í millitíðini flottastar, þ.e.a.s  turbinefelgurnar í 11"

en bíllinn er glæsilegur, mun betri á new style Zr1 felgunum,

virkilega gaman að sjá þennan bíl loksins koma til,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: nýja dótið mitt
« Reply #58 on: March 03, 2009, 07:42:32 »
Þetta er bara flottur bíll, virkilega eigulegt eintak

Til hamingju með þetta Stjáni ,
btw.  ZR1 felgurnar looka bara vel undir , þó svo að hitt sé klassískt, ágætt að eiga þær bara á kanntinum.

kv bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #59 on: March 03, 2009, 08:19:22 »
já takk fyrir þetta kemur allt en því miður vantar mér eina aftur felgu ef einhver veit um svoleiðis eða hvernig er best að fá svoleiðis þá væri ég þakklátur mjög svona lítur hún út crómuð ál ekki pólerað ál  :wink:haldið þið að td felgur.is reddi svona :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal