Author Topic: nýja dótið mitt  (Read 21824 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #20 on: October 17, 2008, 17:28:40 »
Farðu nú ekki að æsa Stjána upp,, held hann skammist sín fyrir að öflugustu vetturnar þessa dagana voru ekki sjévrolett knúnar :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

dodge74

  • Guest
Re: nýja dótið mitt
« Reply #21 on: October 17, 2008, 20:39:31 »
til hamingju með þennan flottur þessi  :D

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #22 on: October 19, 2008, 11:17:49 »
Það var ein svört ZR1 á uppboði hjá Vöku í sumar... Held hún hafi farið á 600-800 hún var líka mjög sjúskuð. Þær eru þá a.m.k. tvær svartar, getum verið sammála um það  :lol:

Til lukku með vagninn!

PS. Var ekki einhverskonar "powertakki" í þessum bílum (við gírstöngina eða þar um kring)...  :?:

sú endaði í hveragerði
hjá grr
Stóð hjá shell
« Last Edit: October 19, 2008, 11:24:24 by kawi »
þorbjörn jónsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #23 on: October 19, 2008, 15:21:54 »
vá hvað er þið ekki að ná þessu  :???:þetta er allt sami billinn það er bara til 1 stk svört ZR1 vetta á landinu og þetta er hún :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #24 on: November 01, 2008, 20:38:18 »
jæja skrapp aðeins í dag að leika mér í góða veðrinu hér fyrir norðan svona smá snjór hér og þar en bara gaman
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #25 on: November 01, 2008, 21:26:16 »
Falleg vetta en mér hefur aldrey fundist þessar felgur flottar
Tanja íris Vestmann

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #26 on: November 01, 2008, 22:35:46 »
nei þær eru ekkert spes :???: ég er að leita af nýjum er bara ekki viss um hvað ég á að fá mér :-k langar í 18" held að það komi betur út :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #27 on: November 02, 2008, 01:28:27 »
Bara splæsa í eitt svona :D

Tanja íris Vestmann

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #28 on: November 02, 2008, 03:11:17 »
flott vetta, og þessar felgur eru geðveikar
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #29 on: November 02, 2008, 11:29:39 »
Einar Kristjánsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #30 on: November 02, 2008, 12:53:07 »





þessar væru nú helvíti flottar undir honum
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #31 on: November 02, 2008, 13:20:38 »
já þær sleppa  :Den þessar sem eru undir eru nú þær skástu af orginal felgum sem komu á þessum árum
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #32 on: November 02, 2008, 14:25:16 »
já þær sleppa  :Den þessar sem eru undir eru nú þær skástu af orginal felgum sem komu á þessum árum

Til lukku með þennan bíl, þetta eru klassakerrur.  Allt gott og blessað með að setja aðrar felgur undir (þó mér finnist ekkert að þessum) en ég myndi allavegana ekki losa mig við þær, betra að eiga orginalinn uppá seinni tíma.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #33 on: November 02, 2008, 21:30:52 »
Flott hjá þér, væri líka flott á ZR1 krómfelgum  :wink:
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #34 on: December 12, 2008, 20:43:31 »
jæja búinn að strjúka kvikindinu meira tók felgur betur í gegn og lét glerblása bremsu dælur og fleira og er búinn að setja x pípu og svera púst cróm enda á púst og fleira og fleira  :D
« Last Edit: January 06, 2009, 12:22:56 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #35 on: December 12, 2008, 21:18:52 »
bara fallegur bíll 8-) til hamingju með hann :D
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

cecar

  • Guest
Re: nýja dótið mitt
« Reply #36 on: December 13, 2008, 04:11:04 »
Flottur bíll og gott að það sé verið að dekra við hann :D

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #37 on: December 18, 2008, 18:34:10 »
áttu hard toppinn líka? sé að þú ert með glerið á
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #38 on: December 18, 2008, 20:09:52 »
nei kom bara svona :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: nýja dótið mitt
« Reply #39 on: December 19, 2008, 00:54:57 »
Flottur hjá þér stjáni 8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)