Author Topic: MMC Galant 96 árg 2.0 sedan. SELDUR!!  (Read 1570 times)

Offline Paparazzi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
MMC Galant 96 árg 2.0 sedan. SELDUR!!
« on: October 14, 2008, 18:50:11 »
Góðan og blessaðan daginn/kvöldið.
Hérna er ég með MMC Galant til sölu.
Vél 2000cc
1996 árg
Hvítur
sjálfskiptur, það er stóra skiptinginn í honum. Það er að segja overdive skiptinginn.

Skoðaður 09

Aukabúnaður: Samlæsingar, hiti í sætum, rafmagn í rúðum/speglum, vökvastýri.

Verð 400 þús. Áhvílandi 209.701 kr. Afborgun er 17 þús á mánuði.

Fæst á 170 þús og yfirtaka eða skipti á öðrum bíl, hann verður að vera lánalaus. Verður að vera beinskiptur og 4 dyra.

Er heitur fyrir Hondu Civic, Toyotu Corollu, MMC Lancer/Colt, Subaru og Nissan Sunny/Almeru.

Get borgað 20-30 þús á milli.

Það er nýbúið að skipta um olíu á vélinni, gírkassanum og drifinu svo var skipt um loftsíu og sett nýjan frostlög á vatnskassann.

Það eina sem er að honum er það að hann fer ekki í overdrive gírinn en það er bara 1 tannhjól sem þarf að skipta um.

Það er hægt að ná í mig í síma 8650089 eftir kl 16:00 alla virka daga og eftir kl 14:00 um helgar svo getiði líka sent mér email á judaspriest69@gmail.com

« Last Edit: October 21, 2008, 17:16:34 by Paparazzi »
Nissan Almera GTI 97 árg(In Use)
MMC Galant 96 árg(Sold)
Subaru Legacy 90 árg(Sold)
Toyota Celica GT 94 árg(Sold)
Subaru Justy 88 árg(Sold)
Lada Samara 1500(Sold)