Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Sandur

<< < (9/13) > >>

Anton Ólafsson:

--- Quote from: TONI on November 09, 2008, 23:05:25 ---Þarf ekki bara að fá einhvern annan klúbb til að taka að sér að að halda sandspyrnu fyrst KK heldur ekki keppni og er búinn að taka þetta af dagskrá á næsta ári?
Kv. Anton

--- End quote ---

Sæll og blessaður nafni,


Það er búið að  halda 3sandspyrnur í ár, hvernig hefði bara verið að taka þátt í þeim,?

Hérna getur þú séð myndir úr öllum keppnunum í sumar, bara svona til að minna þig á hvað þetta er gaman,
http://ba.is/is/gallery/


Kv

 Anton

Kimii:

--- Quote from: BadBoy Racing on November 09, 2008, 23:20:07 ---Það er búinn að vera smá umræða um þetta milli þeirra sem hafa áhuga á sandspyrnunni,var e-h umræða á torfæruspjallinu

Það er allveg skiljanlegt að KK geti ekki haldið þetta vegna annara verkefna og mannekklu en ef það sendur á dagatalinu ætti allavega að reyna að halda þær eða láta vita að það verði ekkert úr því

--- End quote ---

dagatal fyririr árið 2008 stenst engan veginn sökum þess að við byrjuðum keppnishald mjög seint vegna framkvæmda og rétt náðum að klára það um miðjan október. þegar að það er búið að vera svona mikið stress og vesen í kringum keppnishald í kvartmílu ( sem hefur yfirleitt fengið að ganga fyrir) þá skil ég allveg að þessir fáu menn sem hafa staðið að keppnishaldi í sumar vilji fá smá hvíld, sérstaklega núna af því að við vorum svo tæpir á því að klára þetta. þið fáið sandspyrnu, það er bara spurning hvenær

TONI:
Það er ekkert verið að ræða það hver á búnað eða ekki, það er bara eitthvað sem þarf að leysa, þetta er annas flokks keppnishald hjá KK og er þá ekki réttast að það verði aðrir sem leggi metnað sinn í að sinna þessu sem meta þessa keppnisgrein jaft á við aðrar. KK þarf bara að lýsa því yfir að þetta sé ekki á dagskrá að sinna þessu svo að þetta fari í eðlilegan farveg.
Kv. Anton

Valli Djöfull:

--- Quote from: TONI on November 10, 2008, 07:55:51 ---Það er ekkert verið að ræða það hver á búnað eða ekki, það er bara eitthvað sem þarf að leysa, þetta er annas flokks keppnishald hjá KK og er þá ekki réttast að það verði aðrir sem leggi metnað sinn í að sinna þessu sem meta þessa keppnisgrein jaft á við aðrar. KK þarf bara að lýsa því yfir að þetta sé ekki á dagskrá að sinna þessu svo að þetta fari í eðlilegan farveg.
Kv. Anton

--- End quote ---
Sammála.   Enda er lítið mál að lána búnað og einhverjir starfsmenn myndu líklega fylgja, enda alltaf stuð á sandspyrnu  8-)

En ekki væri verra að skipa sérstaka "sandnefnd" á næsta aðalfundi sem dæmi.  Þá spá þeir bara í sandi og skipuleggja þann hluta KK.  Finnst svona margir hérna hafa áhuga á þessu, myndu þeir aðilar væntanlega vera til í að vera í þessarri "sandnefnd" ekki satt? :)  Málið dautt :)

TONI:
Sér nefnd um sandinn væri snilld, flott að fá þá eihverja torfærukappa með því það má vænta þess að þeir fjölmenni í keppnina og svo einhverja renslubolt sem hafa kunnáttu í að skipuleggja keppni af þessu tagi. Þessar keppnir sem hafa verið haldnar fyrir norðan eru vissulega gott framlag en ég hef bara varla tíma til að "skella" mér norður til að njóta þó svo að áhuginn sé fyrir hendi.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version