Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Sandur

<< < (7/13) > >>

Halldór H.:
Sæll Kristján

Ég er alveg poll rólegur yfir þessu öllu.   Síðast var keppt í sandi hjá KK 2006 og þá var ég í vinnu erlendis.
Það virðist samt vera svo að sandspyrna sé eitthvert hjáverka sport sem ekki skiptir máli hvort keppt er í eða ekki.
Ef það er sandur á dagatali þá finnst mér að það eigi halda þær keppnir.



Ég nenni engu pexi við þig eða aðra um þetta,  þetta er bara mín skoðun 8-)

Kristján Skjóldal:
já það er svo skýtið hvað það virðist vera lítill áhugi bæði hjá keppendum og keppnishaldi á þessu einu skemntilegasta motorsporti sem völ er á  \:D/reindar eru BA menn búinir að reina að koma þessu spoti á fultt aftur eftir langa lægð og eiga þeir hrós skilið =D> en þá mæta mjög fáir að sunnan eða bara annarstaðar af landi sem er synd  :evil: ef allir kraftmestu bila okkar kæmu þá kemur hraði og spenna með og svo er nánast alltaf hægt að halda sand ó háð veðri mikið fjör á góðum sandi \:D/

lobo:
Hvar er hægt að skoða  keppnisreglur fyrir sandin ?

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: lobo on November 07, 2008, 09:11:36 ---Hvar er hægt að skoða  keppnisreglur fyrir sandin ?

--- End quote ---
Reglurnar voru alltaf inn á http://www.ba.is/is/forsida/ en ég fann þær ekki í fljótubragði.

GO 4 IT:
Er gaman að keppa þegar reglur eru túlkaðar eftir vindátt.
Kveðja Magnús.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version