Author Topic: Sandur  (Read 16849 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #20 on: October 25, 2008, 00:58:10 »
Er eitthvað að frétta af þessu? er stjórnin að skoða hvort það sé mögulegt að halda sand?

kannski að það sé orðið full seint :???: en maður veit ekki
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #21 on: October 25, 2008, 03:17:20 »
það er aldrei of seint, það á bara sér í lagi að hafa þetta í huga þegar sumarið er, þetta er jú ein af þeim greinum sem KK gefur sig út fyrir að halda og má ekki gleymast, virkilega margir sem vilja taka þátt, t.d strákarnir úr torfærunni sem geri þetta bara meira spennandi og djammið á eftir fjölmennara og skemmtilegra.......þar sem þetta er nú til gamans gert. Það er ekkert mál að halda sand þó svo að það sé við frostmark, betra fyrir áhorfendur að standa ekki upp í ökla í sandi og svo frís nú bara yfirborðið iðulega svo það þarf ekki nema fáar æfingarferðir til að klára það dæmi. Bara slæmt að vera svona seinn með þetta sökum þess að margir eru búnir að "pakka saman" nenna ekki að standa í því að draga tíkina fram fyrir eina keppni. Það væ´ri bara fordæmisgefandi að keyra eina keppni..........svona til að lyfta andanum upp hjá landanum og ekki veitir af. Svona nú, eina keppni og málið er dautt........og muna svo að halda þetta næsta sumar á réttum tímum. Kv. Anton

Offline k3-1ooo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #22 on: November 05, 2008, 03:40:37 »
ættlið þið að beila á þessu eða ?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #23 on: November 05, 2008, 03:55:55 »
ættlið þið að beila á þessu eða ?
Vegna manneklu í að sjá um svona atburð þá endar það líklega þannig.

Þú mátt alveg hafa nafnið þitt einhversstaðar sjáanlegt svo við vitum hver þú ert.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #24 on: November 05, 2008, 04:02:16 »
Í hvað vantar mannskap Jón?
Geir Harrysson #805

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #25 on: November 05, 2008, 09:36:43 »
vantar fólk í að plana þær og sjá um að eltast við staðsetningu og svona , vinna við þær og fleira.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #26 on: November 05, 2008, 23:16:54 »
Ég legg til að ENGAR sandspyrnur verpi á dagatali KK á næsta ári
þá er þetta vandamál leyst sem virðist koma upp á hverju ári.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #27 on: November 05, 2008, 23:22:10 »
Ég legg til að ENGAR sandspyrnur verpi á dagatali KK á næsta ári
þá er þetta vandamál leyst sem virðist koma upp á hverju ári.
Þér hefur þegar orðið að ósk þinni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #28 on: November 06, 2008, 09:20:23 »
Ég legg til að ENGAR sandspyrnur verpi á dagatali KK á næsta ári
þá er þetta vandamál leyst sem virðist koma upp á hverju ári.
Vertu nú rólegur Halldór þú boðaðir komu þína og skráðir þig ef ég man rétt í síðasta sand sem kk hélt en mættir ekki !! Það er kominn nóvember og kk er búið að vera í ströggli með að klára keppnistímabilið á malbiki og  inn í það spilar að við gátum ekki byrjað nógu snemma í sumar að keyra vegna framkvæmda upp á svæði og svo kom vatnsveðrið mikla seinniparts sumars.Tími stjórnar núna í haust hefur verið eytt í önnur verkefni en að skipuleggja sand.Vonandi er þó hægt að byggja upp hóp sem gæti tekið að sér skipulagningu og framkvæmd sandspyrnukeppna næsta sumar. 
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #29 on: November 06, 2008, 19:26:06 »
ég er allavega tilbúinn til að hjálpa til við keppni og undirbúning líka, en sé mér samt sem áður ekki fært að sjá um skipulagningu á svona keppni enda aldrei komið nálægt slíkri skipulagningu.

Allavega ef einhver nennir að standa í þessu má viðkomandi hafa samband við mig ef aðstoð vantar

Jakob - s:865-9811
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandur
« Reply #30 on: November 07, 2008, 02:25:36 »
Sæll Kristján

Ég er alveg poll rólegur yfir þessu öllu.   Síðast var keppt í sandi hjá KK 2006 og þá var ég í vinnu erlendis.
Það virðist samt vera svo að sandspyrna sé eitthvert hjáverka sport sem ekki skiptir máli hvort keppt er í eða ekki.
Ef það er sandur á dagatali þá finnst mér að það eigi halda þær keppnir.



Ég nenni engu pexi við þig eða aðra um þetta,  þetta er bara mín skoðun 8-)
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #31 on: November 07, 2008, 08:13:54 »
já það er svo skýtið hvað það virðist vera lítill áhugi bæði hjá keppendum og keppnishaldi á þessu einu skemntilegasta motorsporti sem völ er á  \:D/reindar eru BA menn búinir að reina að koma þessu spoti á fultt aftur eftir langa lægð og eiga þeir hrós skilið =D> en þá mæta mjög fáir að sunnan eða bara annarstaðar af landi sem er synd  :evil: ef allir kraftmestu bila okkar kæmu þá kemur hraði og spenna með og svo er nánast alltaf hægt að halda sand ó háð veðri mikið fjör á góðum sandi \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #32 on: November 07, 2008, 09:11:36 »
Hvar er hægt að skoða  keppnisreglur fyrir sandin ?
Jón K Jacobsen

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #33 on: November 07, 2008, 10:32:30 »
Hvar er hægt að skoða  keppnisreglur fyrir sandin ?
Reglurnar voru alltaf inn á http://www.ba.is/is/forsida/ en ég fann þær ekki í fljótubragði.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #34 on: November 07, 2008, 22:14:49 »
Er gaman að keppa þegar reglur eru túlkaðar eftir vindátt.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #35 on: November 07, 2008, 23:12:57 »
Er gaman að keppa þegar reglur eru túlkaðar eftir vindátt.
Kveðja Magnús.
:?: :?: :?: :?: :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #36 on: November 07, 2008, 23:54:49 »
Er gaman að keppa þegar reglur eru túlkaðar eftir vindátt.
Kveðja Magnús.
Þessa einu keppni sem við höfum reynt að halda síðan ég byrjaði að hjálpa til hjá KK reyndum við að keyra eftir BA reglunum..  Sama dag og lokahófið okkar, flóð og alls konar vesen svo þetta endaði í rugli..  Enda vissum við ekkert hvernig átti að halda sandspyrnu  :lol:

En reglur fyrir sand eru settar á aðalfundi eins og aðrar reglur..  Og ég er bara ekki alveg klár á því í hvaða átt vindurinn blés þann dag sem síðasti aðalfundur BA var  :lol:  En reglurnar eru á hreinu..  Þær bara vantar inn á nýju heimasíðu BA virðist vera í fljótu bragði..  Annað eins hefur nú komið fyrir hjá öðrum íþróttafélögum :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #37 on: November 09, 2008, 23:05:25 »
Þarf ekki bara að fá einhvern annan klúbb til að taka að sér að að halda sandspyrnu fyrst KK heldur ekki keppni og er búinn að taka þetta af dagskrá á næsta ári?
Kv. Anton

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #38 on: November 09, 2008, 23:20:07 »
Það er búinn að vera smá umræða um þetta milli þeirra sem hafa áhuga á sandspyrnunni,var e-h umræða á torfæruspjallinu

Það er allveg skiljanlegt að KK geti ekki haldið þetta vegna annara verkefna og mannekklu en ef það sendur á dagatalinu ætti allavega að reyna að halda þær eða láta vita að það verði ekkert úr því
« Last Edit: November 09, 2008, 23:22:03 by BadBoy Racing »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Sandur
« Reply #39 on: November 09, 2008, 23:23:01 »
Þarf ekki bara að fá einhvern annan klúbb til að taka að sér að að halda sandspyrnu fyrst KK heldur ekki keppni og er búinn að taka þetta af dagskrá á næsta ári?
Kv. Anton

það eru líka alveg rosalega margir klúbbar sem eiga búnaðinn í þetta  :roll:
Gísli Sigurðsson