Author Topic: Kveikjuflýting á Big Block Mopar  (Read 1827 times)

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Kveikjuflýting á Big Block Mopar
« on: October 12, 2008, 13:32:54 »
Sælir félagar,

Ég ætla að stilla 400 cuin vélina hjá mér með tímabyssu.  Veit einhver hve margar gráður er góð flýting á þessum vélum, þetta er electronísk kveikja með vacuum flýti.  Er aðallega með götuakstur í huga.
« Last Edit: October 12, 2008, 13:44:30 by MoparFan »
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Kveikjuflýting á Big Block Mopar
« Reply #1 on: October 13, 2008, 13:55:08 »
Hæ.
 Ekki að ég hafi mikið vit á þessu... aftengdu vac slönguna  í kveikjuna og settu hana á 38 gráður með alla flýtinguna inni 3000+ rpm  best er að flýtingin sé öll komin inn í ca 2600-2800 rpm, fer eftir þjöppu og bensíngæðum hve hratt vélin þolir flýtinguna inn (skiftir um gormana til að breyta því hve hratt flýtingin kemur inn)   tengdu svo vac slönguna í "tímað" vac. port á blöndungnum (hægramegin í fremri meteringplötunni, ef þú ert með Holley.) þetta þarf að vera tímað port þ.e. kemur vac þegar þú gefur smávegis inn.. en er ekkert í hægagangi eða á botn gjöf...
 Ef vélin slær á móti í starti með þetta svona þarf að laga hve mikla mech flýtingu kveikjan hefur.........sem er........
þú finnur út úr þessu.....
kv.
valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.