Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1970 pontiac tempest lemans

<< < (3/5) > >>

Hjörtur J.:
ég keypti þennan bíl 2002 eða 3 á sauðárkróki og þá var hann búinn að vera með sama eiganda í u.þ.b. 20 ár.    bíllinn var þá búinn að standa inní skúr frá 1990 eða 91.   Sá maður notaði bílinn sem daily driver og voru bara settar keðjur undir hann á veturnar :lol:ég átti bílinn í ca. 2 ár og aldrei bilaði hann og alltaf rauk í gang. Þegar ég fékk hann var búið að rífa vínilinn af og þá málaði ég toppinn bara mattsvartan en allt gluggastykkið var horfið í kringum afturrúðana þá.  ég yfirfór bremsur og keypi ný dekk of felgur, tók þátt í burnouti á bíladögum fyrir einhverjum árum og stóð hann á bílasýningu ba þó svo hann liti nú ekkert svakalega vel út :roll:  ég seldi svo Sævari Péturssyni bílinn og held ég að 2 eigendur hafi átt hann á eftir honum. Heyrði að hann hafi svo lent á staur og var framendanum skipt út fyrir framenda af 71 bíl sem var búinn að standa á sveitabæ í skagafyrði í 100 ár. Held ég sé að fara með rétt mál en varahlutabíllinn var 71 Le Mans sport blár með svortum röndum riðgaður í drasl :???: bíllinn var lagaður eftir tjónið og málaður með hjálp Gústa (sem á 70 Chevelle og átti 46" letann)
endilega leiðréttið mig ef ég fer rangt með þetta mál

AlexanderH:
Bara flott boddy og tetta er bill med svakalegt potential. Hlakka til ad sja tetta "project" finished!

firebird400:
Flottir þessir

Gunni fékk dót sem ég tók af vélinni minni, ventlalok, kveikju, flækjur og einhvað flr

Drullu sé eftir því að hafa látið hann hafa þetta, gat ekki annað fundist en hann hafi ekki átt það skilið, allavegana svona eftir á

Moli:

--- Quote from: Hjörtur J. on July 07, 2009, 05:31:12 ---Heyrði að hann hafi svo lent á staur og var framendanum skipt út fyrir framenda af 71 bíl sem var búinn að standa á sveitabæ í skagafyrði í 100 ár. Held ég sé að fara með rétt mál en varahlutabíllinn var 71 Le Mans sport blár með svortum röndum riðgaður í drasl :???:
--- End quote ---

sælir, leiðrétta þig aðeins, varahlutabíllinn var '71 LeMans Sport rauður með hvítan vinyl, framendinn kom amk. af þeim bíl!  :wink:


ER VITAÐ UM STÖÐUNA Á ÞESSUM BÍL Í DAG? VAR SÍÐAST Á GEYMSLUSVÆÐINU ÞEGAR ÉG VISSI??!



maxel:
Bara búið að setja wankel í hann!  :shock:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version