Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1970 pontiac tempest lemans
jolly b:
var að eignast þennan pontiac fyrir stuttu og planið er að halda áfram að gera hann upp.
það er búið að gera fulllt en það er fullt eftir og ég ætla að gera mitt besta að reyna að klára hann og á örugglega eftir að leita eftir svörum um hitt og þetta hérna á spjallinu.
ef einhver hérna á spjallinu veit forsögu hans og hvað er búið að gera við hann þá væri vel þegið að fá að vita það. númerið á honum er BN-590
læt myndir fylgja
allar ábendingar vel þegnar
Andrés G:
glæsilegur bíll, hlakka til að sjá hann á rúntinum 8-)
Firehawk:
:smt023
-j
Kristján Skjóldal:
til hamingju töff bilar =D>
jolly b:
takk fyrir það þetta er búinn að vera draumabíllinn í mörg ár en því miður er hann að glílma við smá rið þannig að það er nóg vinna frammundan
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version