ég keypti þennan bíl 2002 eða 3 á sauðárkróki og þá var hann búinn að vera með sama eiganda í u.þ.b. 20 ár. bíllinn var þá búinn að standa inní skúr frá 1990 eða 91. Sá maður notaði bílinn sem daily driver og voru bara settar keðjur undir hann á veturnar
ég átti bílinn í ca. 2 ár og aldrei bilaði hann og alltaf rauk í gang. Þegar ég fékk hann var búið að rífa vínilinn af og þá málaði ég toppinn bara mattsvartan en allt gluggastykkið var horfið í kringum afturrúðana þá. ég yfirfór bremsur og keypi ný dekk of felgur, tók þátt í burnouti á bíladögum fyrir einhverjum árum og stóð hann á bílasýningu ba þó svo hann liti nú ekkert svakalega vel út
ég seldi svo Sævari Péturssyni bílinn og held ég að 2 eigendur hafi átt hann á eftir honum. Heyrði að hann hafi svo lent á staur og var framendanum skipt út fyrir framenda af 71 bíl sem var búinn að standa á sveitabæ í skagafyrði í 100 ár. Held ég sé að fara með rétt mál en varahlutabíllinn var 71 Le Mans sport blár með svortum röndum riðgaður í drasl
bíllinn var lagaður eftir tjónið og málaður með hjálp Gústa (sem á 70 Chevelle og átti 46" letann)
endilega leiðréttið mig ef ég fer rangt með þetta mál