Author Topic: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-  (Read 52273 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #40 on: November 28, 2008, 22:20:46 »
mig langar svoldið til að setja L88 hood scoop á bílinn þegar það fer stærri vél í hann 8-)

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #41 on: November 28, 2008, 22:45:00 »
Það kemur flott út
Ég átti einn svona fyrir löngu

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #42 on: November 28, 2008, 23:12:35 »
já ég held að það að L88 hood scoop sé alveg klárt mál 8-)
en flottur malibu! 8-)
veistu hvort hann er ennþá til?? :)

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #43 on: November 28, 2008, 23:21:42 »
nei þessi er látinn fyrir löngu
Þessi mynd er tekin 1989
Hann var einmitt með 350 vél og mjög skemmtilegur
Sé mikið eftir honum en ég var 18 ára og vissi ekki betur

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #44 on: November 28, 2008, 23:25:24 »
Það væri nú gaman að fá eigendaferill á hann númerið var  ex 644
minnir mig

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #45 on: December 15, 2008, 20:48:58 »
malibu-inn hefur greinilega versnað síðan þessar myndir voru teknar :???:

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #46 on: December 15, 2008, 22:26:21 »
engar myndir af honum horfum í dekkjareyk? þetta gengur ekki :smt040
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

dodge74

  • Guest
Re: '79 Malibu project
« Reply #47 on: December 15, 2008, 22:58:35 »
hahaha ég reyndi að láta hann hverfa í dekkjar reyk þegar bróðir minn átti hann það gekk aldrei en hann er læstur en ekki nóg power eða of hátt drifhlutfall :wink:

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #48 on: December 15, 2008, 23:14:36 »
hahaha ég reyndi að láta hann hverfa í dekkjar reyk þegar bróðir minn átti hann það gekk aldrei en hann er læstur en ekki nóg power eða of hátt drifhlutfall :wink:

það þarf nú að laga það, það verður nú að vera hægt að spóla á honum :D :D

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #49 on: December 16, 2008, 23:32:21 »
binda hann bara í eitthvað, og svo bara fullt rör, en veit allveg hvernig það er að vera með of há hlutföll, er með þannig í mínum og sama hvað ég reyni, ég get ekki fengið hann til að snúa afturdekkjunum meðan ég stend á bremsuni
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ingvi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #50 on: December 20, 2008, 19:22:30 »
Þessir bílar eru orginal á 2,41 hlutfalli, en það passar úr s10 blaser (ef mismunadrifið er líka notað og einnig þarf að víxla pinjon legunni) s10 er á 4,11 hlutfalli, gerði þetta við minn gamla.

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #51 on: December 20, 2008, 20:02:02 »
Og sá virkaði vel.Fór einu sinni hring í bæinn á þessum bíl með Joe Sæm. sem tæknilegan ráðgjafa.Við töpuðum aldrei.

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #52 on: December 21, 2008, 04:05:27 »
Þetta er alveg geðveikt venjulegur Malibu eitthvað :) En þú átt definetly eftir að gera hann "A Good One" 8-)
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #53 on: December 21, 2008, 14:20:03 »
ég er reyndar að spá í að hafa þennan original, verður bara rúntari. :) :wink:
ég kaupi kannski bara annan og geri hann að M-80 clone 8-)
en það er aldrei að vita hvað maður gerir :)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #54 on: December 21, 2008, 16:39:59 »
ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #55 on: December 21, 2008, 16:43:58 »
Dresi, ég vill fá að vita hvort ég á að henda þessum listum og gormum sem ég er með inn í geymslu sem eru af bílnum eða hvort þú ætlar að fá þetta.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #56 on: December 21, 2008, 16:55:56 »
Dresi, ég vill fá að vita hvort ég á að henda þessum listum og gormum sem ég er með inn í geymslu sem eru af bílnum eða hvort þú ætlar að fá þetta.

heyrðu já, ég ætla að hirða þetta. :)
reyni að koma milli jóla og nýárs, segjum 29. des?

ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar

þessi bíll er alveg original 8-)

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #57 on: December 21, 2008, 22:07:06 »
ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar

Sammála
Sigurbjörn Helgason

dodge74

  • Guest
Re: '79 Malibu project
« Reply #58 on: December 22, 2008, 23:42:27 »
sæll 241 hlutföll það gat verið að það væri svona klistrað dæmi að reyna reyk mökka á honum  :D

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #59 on: December 23, 2008, 01:11:43 »
ég ætla að sjá til með að setja tvöfalt pústkerfi undir bílinn
ef það verður gert verður það og aðrar felgur eina breytingin
svo stefnir maður að því að sýna gripinn á bílasýningu KK 8-)