Author Topic: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-  (Read 52270 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
'79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« on: October 07, 2008, 23:34:06 »
jæja þá lét maður loksins af því að kaupa sér bíl
og fyrir valinu varð '79 árg. Chevrolet Malibu 8-)
sem er þessi bíll
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=35017.0 8-)
hann er með 305 vél og 350 skiptingu.
þetta er euro bíll sem gerir hann frekar sjaldgæfann.
set kannski fleiri myndir á morgun.
 8-)

kv.
Andrés
« Last Edit: November 23, 2009, 23:10:08 by Andrés G »

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: '79 Malibu
« Reply #1 on: October 07, 2008, 23:47:59 »
til hamingju með þennan, gerðu eitthvað flott við hann  :D
Gísli Sigurðsson

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #2 on: October 08, 2008, 00:26:39 »
takk fyrir það, þessi verður gerður að rosakagga, því get ég lofað. 8-)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '79 Malibu project
« Reply #3 on: October 08, 2008, 00:28:38 »
Flottir bílar!

Komdu með nokkrar góðar myndir af bílnum, ég hef ekki skoðað hann svo lengi!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #4 on: October 08, 2008, 00:32:41 »
geggjaðir bílar til hamingju með hann
Tanja íris Vestmann

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #5 on: October 08, 2008, 00:39:54 »
takk fyrir, takk fyrir.
já ég skal reyna að koma með myndir á morgun Moli :wink: 8-)
er ekki nóg að hafa þær bara í tölvunni, þarf maður að hafa þetta vistað inná netinu?

kv.
Andrés

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: '79 Malibu project
« Reply #6 on: October 08, 2008, 00:48:47 »
you have chosen wisely my young apprentice


 :D til hamingju með nýja bíllinn og vonandi fær hann góða meðferð og langt lif hja þer
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #7 on: October 08, 2008, 07:46:27 »
Til hamingju með bílinn það var einmitt svona Malibu sem ég átti sem kom af stað þessari ólæknandi dellu hjá mér :D

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #8 on: October 08, 2008, 15:50:40 »
takk fyrir.
en til að geta sett myndir inná, þarf að hafa þær vistaðar á netinu :?:

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #9 on: October 08, 2008, 15:57:01 »
já, farðu bara inná www.photobucket.com og hostaðu þær þar.
Gísli Sigurðsson

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #10 on: October 08, 2008, 16:03:50 »
ok takk fyrir það 8-)
« Last Edit: October 08, 2008, 16:05:42 by Dresi G »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project Myndir!!!
« Reply #11 on: October 08, 2008, 17:35:25 »
jæja hér eru nokkrar myndir, nýtti tækifærið og tók myndir af volvy-num hans bróður míns 8-)


bílarnir saman... 8-)






innréttingin er í góðu standi

kílómetramælir...










smá ryðgat...




pepsiflaska fylgdi með bílnum 8-)

set inn fleiri seinna... 8-)
« Last Edit: October 08, 2008, 17:42:47 by Dresi G »

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #12 on: October 08, 2008, 18:02:56 »
Til hamingju með gripinn og vonandi áttu eftir að gera eitthvað flott úr honum, þetta er nefnilega mjög góður efnviður.  Ég er með einhverja hjólkoppa og eitthvað af listum á hann og þar gæti verið listinn sem á að koma yfir toppinn á honum.  Sendu mér ep. og þá gæti ég látið þig hafa þetta.
kv. Pálmi
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #13 on: October 08, 2008, 21:38:11 »
getur einhver sagt mér sögu bílsins, eigendaferil og fleira :?:
og mig langar líka til að vita hve mikið var framleitt af evróputýpunni 8-)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #14 on: October 09, 2008, 16:13:38 »
kannski maður sýni gripinn á næstu sýnigu kvartmíluklúbbsins, ef hann verður tilbúinn 8-)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #15 on: October 09, 2008, 20:42:25 »
ef þið vitið um einhverjar flottar felgur undir hann endilega bendið mér á :) 8-)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '79 Malibu project
« Reply #16 on: October 09, 2008, 23:03:07 »
ef þið vitið um einhverjar flottar felgur undir hann endilega bendið mér á :) 8-)

Keyptu Cragar SST felgurnar af bróður þínum og settu undir hann!!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #17 on: October 09, 2008, 23:22:43 »
langar einmitt í cragar felgur undir hann 8-)
ég kaupi þær kannski bara! 8-)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '79 Malibu project
« Reply #18 on: October 09, 2008, 23:27:04 »
Ekki spurning, flottar felgur undir verðandi flottum bíl! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #19 on: October 09, 2008, 23:56:21 »
getur einhver sagt mér sögu bílsins, eigendaferil og fleira :?:
og mig langar líka til að vita hve mikið var framleitt af evróputýpunni 8-)