Webshots er bara allt annar handleggur, það í raun ekki hægt að líkja því saman við það að hafa sitt eigið lén, sitt eigið albúm sem maður stjórnar sjálfur, laus við allar auglýsingar auk margra annara hluta. Það væri alveg hægt að fara þessa leið sem þú bendir á, en gallarnir eru miklu fleiri en kostirnir. Ég kýs að leggja aðeins meira í þetta heldur en hafa þetta á síðu eins og Webshots.