Kvartmílan > GM
Camaro
psm:
Þakka þér fyrir þetta Árni
Ég vissi þetta ekki þar sem ég er ekki búin að taka hina undan og er nú ekki svo fróður að þekkja muninn á þeim í sjón.
En ég var búinn að ákveða að reyna að bjarga hinni hvort eð var en málið með hana var að hún lekur olíu bílstjórameginn og syngur í henni í akstri
Fróður maður dæmdi hana með ónýtan kamd og pinjón og þá stökk ég á hinn bílinn þar sem að ég þurfti hurðarnar af honum og fullt af öðru dóti hvort eð er
Veistu kannski hvernig hlutföll voru í honum?
ÁmK Racing:
Það var í honum 4.10 þegar Bjössi átti hann.Kv Árni
Chevy_Rat:
Sæll psm.
Ég þekki þinn Camaro nú mjög lýtið!..en ég veit samt hver bíllinn er!,Fyrst kemur bíllinn Austur Egilstaði seinni part síðustu aldar í því lúkki og uppsettningu sem Svenni Turbo átti hann og gerði hann að í sinni uppgerð á honum,Og er á bílasölunni á Egilstöðum einhvern tíma og já 8,5" stærri 10 bolta hásingin var undir honum þá (mixuð undir) með samansoðnu drifi->(þá) og ekki veit ég hver keypti hann þaðan né hvert hann fór eftir að hann var þar?.
Svo kemur bíllinn aftur Austur þá á Neskaupstað mynnir að það hafi verið rétt eftir aldamótinn og þá er eigandi bílsinns strákur sem ég kannast við og kallar sig "brummi litli" hér á spjallinu,Og þá er enþá undir honum 8,5" stærri 10 bolta hásingin og þá enþá með fastsoðnu drifi :???,En hinvegar er kominn í hann að ég held glæný 4-bolta stock 350 sbc vél frá GM Goodwrench en ekki veit ég hvar né af hverjum "brummi litli" keypti bílinn af en hann kom í gám Austur þá en hvaðan hann kom veit ég ekki!-(og annars að svara því?)
Já og hásingin sem þú ert með þarna undan varahlutabílnum þínum er Orginal 7,5" 3th gen hásingin en með 3.73 drif hlutfalli (sem er fýnnt hlutfall í preppaðan götubíl).
Og gangi þér bara sem allra best með uppgerðina/breitingar á bílnum þínum :smt023
Chevy_Rat:
Ég spyr bara hver gekk eiginlega frá hlutunum ofan á þessari vél og ofan í húddi?,Annsi margt þarna sem þarf að laga og breita :!:.
psm:
Ein ástæða fyrir því að ég er að pósta þessum myndum er einmitt eitthvað svona. Ég hef meiri áhuga en vit á svona vélum og dóti og fagna því öllum commentum vel.Ég ætla mér að eiga þennan bíl og mun gera hann góðann með eða án hjálpar mér vitrari manna. Það er einmitt þetta sem mér finst svo gott við þennan klúbb menn gefa endalaust af sér og segja mönnum til í staðinn fyrir að hæðast að mönnum
Lengi lifi kvartmílan =D>
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version