Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Geir-H:
Djöfull flott hjá þér, er ekki klár á því hvar YZ er en ég skoðaði hann 05 og þá var hann ágætur nýmálaður, en var "sjúskaður" að innan getur vel verið að það hafi skánað
Staðsetningar á öðrum eru svona
1993
AZ-990-Í minni eigu í Hafnarfirði
KK-265-Ari Reykjavík
LK-214-Höfuðborgarsvæðið
YZ-764-???
1994
OU-734-Var í Þorlákshöfn held að hann sé kominn í bæinn
PZ-736-Sandgerði
RZ-797-Svenni Höfn
UA-322-Austfirðir- Neskaupsstaður???
1995
BI-088???
IS-231-Hafnarfjörður
JZ-903-Sandgerði
KH-923-Reykjavík
MO-266-Hella
NO-842 / “HOTCAM”-Óskar Reykjavík
OR-066-Þessi hefur verið í sumar í Reykjavík
PH-956-???
RU-805-Reykjavík
UV-068 / “ND4PWR”-Akranes
YF-876-Grindavík
1996
EF-432-???
VO-989-Reykjavík
NT-738-Var á Selfossi en er í nýseldur veit ekki hvert
TG-250-Hafnafirði
Sá guli ber nr RG-426-Reykjavík
???-???
1997
UA-230-Reykjavík
Kowalski:
UA-230 kominn á listann og RG-426 undir rétt ár. Takk Helgi og Geir.
YZ-764 var hér á Akranesi síðast þegar ég vissi. Spurning hvort hann hafi selst því ég hef ekki séð hann lengi.
BI-088 er á Selfossi held ég.
PH-956 er á Seltjarnarnesi.
NT-738 var svo seldur til Mosfellsbæjar.
Heddportun:
Very Nice!! (Borat Style)
Það vantar Ar-904 1994 Svartur,Frændi EinarsAK á hann,gamli minn
Ef-432 er að ég held bílinn hans Tona hérna á spjallinu
Ég á líka 1995 sægrænan/Bláan Camaro sem ég fékk hjá Svenna á höfn,man ekki númerið á honum en held að hann hafi verið á akranesi áður en Svenni fékk hann
Kowalski:
Nú nú, lumar einhver á mynd af AR-904? :-k
ADLER:
--- Quote from: Kowalski on October 06, 2008, 00:53:25 ---Nú nú, lumar einhver á mynd af AR-904? :-k
--- End quote ---
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=115&pos=42
Ég átti þennan eftir tjón.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version