Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Kowalski:
Jæja, ég veit nú ekki alveg af hverju ég var að þessu, en eina andvökunóttina datt mér í hug að gera lista yfir LT1 Camma sem eru á götunni í dag, allavega þá sem eru ekki klesstir/ónýtir. Hélt að einhverjir hefðu kannski gaman af þessu.
Nokkrir RS með 5,7L.
Ég þykist vera nokkuð viss um árgerðir á bílunum og held nú að það vanti einhverja. Endilega benda á þá sem vantar!
(myndum stolið frá fullt af fólki, mikið frá Mola) :mrgreen:
1993
AZ-990
KK-265
LK-214
YZ-764
ZR-252
1994
AR-904
OU-734
PZ-736
RG-426
RZ-797
UA-322
1995
BI-088
IS-231
JZ-903
KH-923
MO-266
NO-842 / “HOTCAM”
OR-066
PH-956 (minn)
RU-805
UV-068 / “ND4PWR”
YF-876
1996
AX-268
EF-434
VO-989
1997
NT-738
TG-250
UA-230
R 69:
=D> =D> =D>
Gaman að þessu.
Man strax eftir gula "Cheerios" Camanum (Fann ekki mynd)
og UA-230 1997 35th bíllinn
Skari™:
Heheh hvernig nentirðu þessu :shock:
Flott hjá þér =D>
Corradon:
Gaman að sjá :D
Flottur listi 8-)
Toni Camaro:
hvar er yz-764 á landinu og ástand
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version