Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Volvo 245, veltiboginn kominn
jeepson:
Þessar felgur voru mikið á túrbo bílum úti í noregi. heyrði það frá einum þarna úti að þessar felgur hafi verið á túrbó bílunum. svo er til önur útgáfa sem ég átti. rosalega líkar þessum sem þú ert með
Gilson:
Nokkrar myndir frá síðustu dögum.
ákvað að fjarlægja allar tjörumottur
tinni að skafa
Ný hliðarrúða sett í
Jói, tinni og haukur hjálparhellur
fjarlægði farþegahurðina og byrjaði að vinna niður fyrir grunn
Smá yfirborðsryð
Fylligrunnað
Ryð í farþegahurð
Þetta frambretti kem ég líklegast ekki til með að nota, leiðinlegt ryð.
Sandblés vatnskassafestingar ofl, og grunnaði
málaði grillið svart
Núna eru aðeins 46 dagar þangað til bíllinn fer á götuna :cool:
Siggi H:
gaman að fylgjast með þessu hjá þér, lofar bara góðu =D>
Brynjar Nova:
Þetta er flott :smt023
Moli:
Duglegur!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version