Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Volvo 245, veltiboginn kominn

(1/10) > >>

Gilson:
sælir, ég ætla að henda inn nokkrum myndum að dótinu sem ég er að dunda mér í þessa dagana. Fyrstu myndunum stal ég af fyrri eiganda.


svona var bíllinn í byrjun


svo var klippt


og soðið



Svo fór ég að vinna í honum


reif innréttinguna úr, hræðilega ljótt drasl.


spottaði samtals 2 stk ryðgöt í gólfi


hérna er annað þeirra

Meira síðar.

Kristján Skjóldal:
ég á bæði 240 volvo og 740 í varahluti ef þér vantar eitthvað simi 893-3867 :D

Jói ÖK:
Góður Gísli, þú stendur þig 8-)

dodge74:
strákar mig vantar gír skiptir úr svona volvo mer var sagt að þetta væri svona barka skiptingar ef þið eigið svona endilega hafið samband við mig :D

dodge74:
annars er þetta flott hjá þer :D verður töff að sja hann á götuni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version