Author Topic: einn gamall og þreyttur  (Read 5884 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
einn gamall og þreyttur
« on: October 04, 2008, 20:29:41 »
ég var svosum hissa hversu "ekki ónýtur" hann reyndist svo vera..





ívar markússon
www.camaro.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #1 on: October 04, 2008, 20:54:15 »
Er eitthvað vitað meira um þennan bíl, rétt að kanna hvort hann sé falur svo að einhver geti gert eitthvað úr þessu.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #2 on: October 04, 2008, 20:56:13 »
það mætti bjarga þessum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #3 on: October 04, 2008, 21:00:09 »
ég á hann sjálfur,
83 berlinetta, orginal með 305, kanadabíll, ingó(róasig) flutti hann inn 87, var rauður með einhhverjum límmiða eða mynd á hurðunum,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #4 on: October 04, 2008, 21:11:29 »
sem sagt þessi
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #5 on: October 04, 2008, 21:14:37 »
heyrðu jú það smellpassar, MB068 er gripurinn,

ég rakst á hann einhevrntíman og þið vitið hvernig þetta er.. keypti hann, er að reyna sanfæra frúnna um ágæti þess að draga hann í innkeyrsluna heima, nema maður finni vetrargeymslu, en ég var svikin með vetrargeymslur og er á verðgangi með þennan og hinn  camaroinn, hann fæst alveg keyptur, en ég fylgi nú söluni eftir af eitthvað takmarkaðari ástríðu, þar sem draumurinn væri að smíða lsx 3rd gen
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #6 on: October 04, 2008, 21:40:18 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #7 on: October 04, 2008, 23:09:22 »
er hann enþá til sölu?
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #8 on: October 06, 2008, 11:38:30 »
jájá og neinei..   það má alveg eins einhver kaupa hann af mér, en það er nokkur atriði þá sem verða að vera á hreinu.. er búinn að svara hafsjó að PM eftir að ég auglísti hann

nei ég á ekki húdd.. og er ekki að fara redda því
nei ég redda ekki sæmilegum felgum undir hann
já auðvitað þarf að mála hann..
jú það er ryð.. en m.a aldur og fyrri störf er það lítið..
nei ég á ekki vél, og hef engan  áhuga á að redda henni heldur

ég er búinn að fá pm og hringingar frá strákum niðrí 11 ára og sami aðilinn búinn að spurja mig eflaust 5 sinnum hvort hann sé á góðum dekkjum..

þannig að bíllinn er til sölu já.. svo framarlega sem það kemur einhver og réttir mér 80kall og tekur bílin og fer,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #9 on: October 06, 2008, 22:25:16 »
Búr í hræið og í krossið næsta sumar  8-)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #10 on: October 06, 2008, 23:28:50 »
Er hægt að spóla á honum  :-k \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #11 on: October 06, 2008, 23:39:11 »
hvað kemst hann hratt .... :D :D
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #12 on: October 08, 2008, 07:49:21 »
Er mögulegt að fá keypt eitthvað smálegt úr honum? Eða er það allt eða ekkert

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #13 on: October 09, 2008, 12:22:25 »
allt er nú ekki samheiti yfir svo mikið í þessu tilfelli, en nei því miður er ekkert til sölu úr honum nema hann sem heild
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #14 on: October 09, 2008, 16:14:53 »
Tempting...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #15 on: October 09, 2008, 17:44:51 »
Hvernig drif er í honum? og er hægt að skoða hann?

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #16 on: October 09, 2008, 20:02:16 »
það er eflaust 10 bolti undir honum, hvaða hlutfall veit ég ekki, jú það ættu flestir nema kannski blindir að geta skoðað hann :D
ívar markússon
www.camaro.is

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #17 on: October 09, 2008, 20:36:18 »
Þá meina ég hvar er tækið :wink:

@Hemi

  • Guest
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #18 on: October 09, 2008, 20:40:23 »
skal hyrða þetta á 50..

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #19 on: October 11, 2008, 18:22:41 »
þú getur haldið 50 kallinum þínum :wink:
ívar markússon
www.camaro.is